— GESTAPÓ —
Furđuvera
Heiđursgestur.
Sálmur - 5/12/04
Konumissir

Ort af langalangafa mínum, Hjálmari Ţorsteinssyni frá Hofi.

I

Hnípinn er svanur í sárum,
hann sér ţađ er bannađ flug,
hćgri vćngur horfinn
og hinum brestur dug.

Ţví húmar nú fyrir honum
í hnignandi skini dags,
svo beygđum og öldnum ađ árum
og örstutt til sólarlags.

Fyrr söng hann á kyrrum kvöldum
međ kćrum og trúföstum vin.
Nú blóđlitast nćsta báran
viđ blikandi aftanskin.

II

Dó ţar ljós, ţví dimmir fljótt,
drýpur sorgarskýiđ.
Hér er komin helköld nótt,
hruniđ trausta vígiđ.

Sínum maka sjá á bak
sorg og kvíđa vekur.
Vera eftir eins og flak,
er undan straumi rekur.

Ég hef margt ađ ţakka ţér,
ţíddir hélu um bćinn.
Bjartast ljós, er lýstir mér
langan ćvidaginn.

Enginn getur eins og ţú
ýttir frá mér skugga.
Kćra vina, hver mun nú
kveikja ljós í glugga?

Ţín er í einu og öllu minnst;
orkan finnst mér ţrotin,
ég er mađur yzt og innst
allur niđurbrotinn.

Er nú komiđ ćvikvöld
og í skjóliđ fokiđ.
Hef ţó meira en hálfa öld
hamingjunnar notiđ.

   (33 af 37)  
5/12/04 06:00

kolfinnur Kvaran

Virkilega vel ort og fallegt.

5/12/04 06:00

Magnús

Ţetta er glćsilegt ljóđ. Og ţađ skal ekki taka ţví sem Hallgrímur Pétursson segir um ljóđlist međ einhverri léttúđ, ţar hefuru heilagan sannleik.

5/12/04 06:01

Ugla

Nú er ég farin ađ skćla. Mikiđ er ţetta fallegt.

5/12/04 06:01

Furđuvera

Já... afi gamli kunni ađ yrkja...
Bara til gamans, hér er ein eftir hann sem kallast "Lögulegt Háttalag":
Hefur hann ţetta háttalag,
- heimurinn má ţví flíka;
Fullur í gćr og fullur í dag,
fullur á morgun líka.

5/12/04 06:01

Skabbi skrumari

Ţetta er stórkostlegt... ţvílíkt snilldarskáld hann langalangaafi ţinn...

5/12/04 06:01

Furđuvera

Ţađ er eflaust hćgt ađ finna ljóđabćkurnar hans á bókasöfnum, ţćr heita Rökkurstundir, Munarósir, Kvöldskin og Geislabrot.

5/12/04 01:00

Jóakim Ađalönd

Eitt af betri skáldum Íslandssögunnar. Ţađ leyfi ég mér ađ fullyrđa, sérstaklega ţar sem Skabbi er búinn ađ ausa á braginn lofi.

5/12/04 01:01

Smábaggi

Örugglega gott. A.m.k. fyrri hlutinn, ég nennti ekki ađ lesa afganginn.

5/12/04 02:00

Hakuchi

Sérdeilis hjartnćmt og einlćgt en laust viđ vćmni. Ţađ ţarf hćfileikamann til ađ yrkja svona. Bravó fyrir langalanga.

5/12/04 08:01

Kanínan

Vá... Ţetta er rosalega flott! Mjög sorglegt.

8/12/04 22:02

Kaftein Bauldal

...
Ég tárađist nćstum. Ţetta er međ ţví fallegra sem mađur hefur lesiđ.

Furđuvera:
  • Fćđing hér: 17/4/05 11:40
  • Síđast á ferli: 28/7/10 16:45
  • Innlegg: 1416
Eđli:
21% fáviti, 48% kjáni, 31% snillingur.
Frćđasviđ:
Bólfarir og tedrykkja. Einnig ágćtlega vel ađ sér í lífeđlisfrćđi, prjónaskap og ensku.
Ćviágrip:
Á međan hún var getin í petrískál, var pabbi hennar ađ spila pool. Á unglingsaldri uppgötvađi hún Gestapó, og hefur átt heima ţar síđan. Gekk í liđ međ djöflum ţeim sem byggja Undirheima Baggalútíu og eyđir nú dögum sínum í hvers kyns afbrot, nýliđaskelfingar og djöflaskap, en er nú líka vćnsta skinn inn viđ beiniđ. Er í essinu sínu viđ eldamennsku, uppi í rúmi eđa viđ prjónaskap.