— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 3/12/06
Vitlaus Páll

Páll Jónson er mađur um fimtugt einfaldur verkamađur sem elskar hamsatólg og kyssir konu sína ţegar hún á afmćli og frístundar silungsveiđar .
Í fyrrasumar sat hann međ stöngina í mai rigningunni og hugsađi til jóla . Aldrei hef ég og Hildur mín veriđ í París hugsađi hann áfram , međan silungurinn lét ekki sjá sig. Eina rómantíska vorviku í París handa okkur get ég splćst á hana ,
ákvađ hann .

Á ađfangadag ljóstrađi hann leindarmálinu fyrir Hildi sem vissulega hafđi gengiđ í gagnfrćđiskóla og var varagjaldkeri í
kvennfélagi Skutuskers enn aldrei bragđađ Crépe Suzette . Palli minn spurđi hún forviđa hvađ eigum viđ ađ gera ţar. Ekkert sérstakt mćlti Páll og kysti hana ţó hún ćtti ekki afmćli fyrr enn í ágúst; viđ getum bara sofiđ og étiđ og glápt á Eiffelturnin .

Á Arnarnesinu bjó líka Páll Jónsson . Annar mađur ađ sjálfsögđu og hann ákvađ ađ bregđa sér til Parísar yfir helgina međ nýustu konunni sinni . Hann pantar líka miđa í nýa óperuhúsiđ ađ hlusta á Aidu Verdis

Svo skringilegt er lífiđ ađ á sama dag á sama hóteli í parís búa
tveir Pálar Jónsynir án vitneskju um hvorn annann. Páll úr Arnarnesi í svítu á efstu hćđ međ vítt útsýni yfir Seine og hinn Páll og Hildur í kjallaraherbergi.

Arnarnes Páll bergst ćfareiđur viđ ţegar óperu miđarnir
liggja ekki í körfunni međ kampavíninu eins og um var samiđ
Nýasta konan hans sem fermdist um sama leiti og yngsta barnabarniđ hans grét í pelsinn sinn. Páll Jónsson úr Arnarnesi lćtur vekja hótelstjórann , sem skilur ađ vitlaus Páll hafi fengiđ miđana og lofar ađ gefa réttum Páli ţá viđ morgunverđarborđiđ.

Til morgunverđar mćta tveir Pálar Jónsynir viđ sama borđ án vitneskju um hvorn annan . Hvorugur Pállinn tala framandi tungu Ţví Páll Jónsson Verkamađur lauk aldre gagnfrćđaprófi
ţađ gerđi ekki heldur Páll úr Arnarnesi , Auđćfin hafđi hann skaffađ sér gegnum brask međ fiskikvóta og til slíks ţarfnast mađur engrar mentunnar.

Til sögunnar heyrir ađ ung námskona Álfheiđur nokkur
vann fyrir sér aukalega sem ţerna á hótelinu. Hótelstjórinn kemur inn í salinn og kveđur upp mistök sín međ hjálp Álfheiđar .

Hvađ óperudrasl hrópar Páll verkamađur úr Skutulskeri , ék kastađi helvítis snepplunum , ég hélt ţađ vćri eithvađ helvíti sem ţiđ reynduđ ađ plata í mig.

Andskotans ómentađi bóndadjöfull !öskrađi Arnarnes Páll ( sem sjálfur var ćttađur úr Gaulverjabć áđur enn hann fór í fiskikvótabransan) Stingdu helvítis lođdýrinu upp í feitan rassinn á ţér ćpti Hildur á ríka Pál og meinađi nýustu ungu frúnna hans sem var klćdd í mínk. Únga frúinn kastađi ţá Baguettum á Hildi .Hildur svarađi henni međ ađ dýfa henni í
Chčvre og hella yfir hana oregano

Álfheiđur sem var dúx úr Hamrahlíđ ţíddi hvert orđ fyrir hótelstjóranum og huggađi skelfilostna Enska gesti hótelsins međ ađ ţettađ vćri bara umgengisháttur sem líka vćri ţektur međal Ítala og Frakka. Álfheiđur vissi ekki ađ René hótelstjórinn
var einn af fáum Frökkum sem skildi Ensku og var sonur ostagerđarkonu frá Parma og Fisksala frá Normandie

Viku senna hćtti Álfheiđur námi sínu í mannfrćđi sökum fjárskorts

   (48 af 212)  
3/12/06 20:00

krossgata

Ja, misjafnt er mannanna böliđ, o sei sei.

3/12/06 20:00

Dula

Og hana nú sagđi hćnan og lagđist á bakiđ.
Mikiđ rétt .
Og skemmtilegt rit ađ vanda hjá GEH.

Klapp klapp klapp klappklapp.

3/12/06 20:01

Carrie

Bravó - ţú ert snillingur örsaga!

En annars hver fór í óperuna? Mér ţćtti gaman ađ vita ţađ. Ég hef áhuga á ţess háttar hlutum.

3/12/06 20:01

Regína

Ţeir eru báđir vitlausir.

3/12/06 20:02

Nornin

Ég hló.

3/12/06 20:02

Nornin

Og Ewing líka [flissar]

3/12/06 20:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Jú kćra Carrie Engin Páll fékk miđana góđu, ţví
ţeim hafđi silunga Páll kastađ ţeim í rusliđ . Ahmed Rami faranverkamađur međ sjö börn á framfćri útí Afríku fann ţá og seldi . úng stúlka Avan dóttir hans fékk nýan kjól og litli Ali fékk
alvöru plastbolta frá Pakistan og hin systkinin fim smá glađning líka

3/12/06 21:01

Gaz

[Skellir uppúr!]

3/12/06 22:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

– Býsna góđ frásögn (enn mćtti ţó vanda lyklaborđsinnsláttinn meir) –

2/12/08 00:02

Skreppur seiđkarl

Sjitt hvađ ţetta er mikiđ bull.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249