— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 4/12/05
Málefni aldrađa

Háöldruđ liggur hún
óhreifanleg föst viđ rúmiđ
í sal 24 gámi ellinnar
sem pökkuđ síld í tunnu

Hún ferđast í huganum
gegnum ađalgötu ćskunnar
í ţokukendri súldinni eru
mynningarnar á nćsta horni

Ung var hún verönd sólarinnar
sem kysti hafsflöt ástarinnar
bar gnćktarhorn gleđinnar
fađmađi rođa morgundagsins

Í dag liggur hún hlekkjuđ
á heimili hinna gleimdu
almenningsklósetti árana
í nálykt skammarinnar

Hún skríđur inn í rćsiđ
í ţvagi niđurlćingarinnar
saurarleifum nútímans
í afturenda ţjóđarinna

Draumarnir bera hana
á vćngjum sársaukans
ađ skólagarđi ćskunnar
í átt sumarsólarinnar

Af jörđu ert ţú komin
ţú gamla gleimda kona
ţín er dýrđinn og sólinn
sem skýn yfir gröf ţína

Ţú ert rauđa rósinn
sem vex í skólpi nútímans
og vekur samvisku okkar
ég elska ţig langamma allra

Fyrirgef ţú okkur öllum
ţinn einlćgur vinur
af skömminni rođinn
Gísli Eiríkur og Helgi

   (123 af 212)  
4/12/05 04:02

Offari

Ertu búinn ađ koma langömmu til Austmans?

4/12/05 04:02

Haraldur Austmann

Ţú ert fínn GE&H.

Nei Offari.

4/12/05 04:02

Stelpiđ

Ţetta hljómar alveg eins og eitthvađ sem Tvíhöfđi hefđi getađ samiđ, ,,Litla lagiđ okkar" eđa eitthvađ álíka...

4/12/05 05:01

Gaz

*Kramar GEH*

Ţađ er sorglegt ađ vita hvernig viđ förum međ gamla fólkiđ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249