— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 2/12/05
Jónshús á Akureyri ?

Fyrir nokkrum árum var ég staddur í sumarsól Akureyrar í leit ađ sjálfum ´mér og fann mig fyrir utan hótel Eddu ţar í bć.

Á móti mér stendur Vestfyrskur bóndi og spyr til vegar. Hvar er Jónshús ? spyr bóndinn. Nćsta Jónshús sem ég ţekki til liggur á ađalgötunni á Ólafsfyrđi og ţađ er víst eitt í Kaupmannahöfn svara ég . Ţú ert kanski ađ meina Nonnahús í Ađalstrćtinu hér?

Ţér finst sjálfsagt ađ ég sé einhver hálfviti ? muldrar bóndinn í skeggiđ. Nei öđru nćr svara ég , er mađur ađ vestan svo er mađur.

Ţú heldur örugglega tautar skeggiđ ađ ég sé svo vitlaus ađ ég viti ekki hvar ég sé? ég er bara ađ leita ađ einhverju lítiđ ţektu jónshúsi hér í bć svo ég gćti fariđ ţangađ og stađiđ fyrir utan ţađ.

Ég lofađi nefnilega einni konu sem mig langar ekkert ađ hitta ađ mćta henni fyrir utan Jónshús og loforđ verđur mađur jú ađ halda og ţersvegna hugsađi ég ađ ef ég fćri til Akureyrar gćti ég fundiđ mér eitvađ lítiđ Jónshús til ađ bíđa eftir henni fyrir utan

kemur hún svo kemur hún hugsa ég., og nátturulega kemur hún ekki ţví hún er jú á Ólafsfyrđi Viđ Jónshúsiđ ţar ađ bíđa eftir mér.

Ţar sérđu brosir Vestfyrđingurinn ađ ég er alls ekki eins vitlaus og ég lít út fyrir ađ vera. Enn ég er á hrađferđ vinur viđ eigum ađ hittast klukkan ţrjú og mađur verđur ađ mćta tímanlega á stefnumótin .

Síđan röltir hann í átt ađ Nonnahúsi til ađ bíđa.

Hann tautar Kemur hún ekki ţá kemur hún ekki og getur ketnt sjálfri sér um og má bara eiga sig fyrir mér.

   (138 af 212)  
2/12/05 09:01

Isak Dinesen

[Hlćr]

2/12/05 09:01

Offari

Vestfirđingar hafa alltaf veriđ öđrvísi.

2/12/05 09:01

Texi Everto

Ţetta alveg er yndisleg saga. Viđ verđum jú ađ vera menn orđa okkar, ţó viđ komum úr vestrinu.

2/12/05 09:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Vestfyrđingar eru hiđ ágćtasta fólk og er ég sjálfur svoleiđis ađ hluta til.'a ţessum síđustu og verstu tímum ţegar nokkrar lélegar teikningar í dönskublöđunum nćgja til ađ setja af stađ ţriđju heimstyrjöldina. Verđ ég ýtrekađ ađ biđjast fyrirgefningar ef ég hef sćrt einhvern af Vestfyrsku bergi brotnu ađ vera Vestfyrskur er einginn sjúkdómur og ekkert viđ ţví ađ gera . ţessvegna allir sem hafa tekiđ illa viđ sér fyrirgefiđ mér fávísum ţví ég er Reykvíkingur ađ mestu leiti.

2/12/05 09:02

Ugla

Ţú ert bara ćđi hvađan sem ţú ert.

2/12/05 10:00

blóđugt

Elsku Gísli minn ekki tek ég ţví illa. Ţú ert alltaf góđur.

2/12/05 11:00

Jóakim Ađalönd

Fyndin saga...

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249