— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 2/11/04
Bjarnargreiđi

Ţessu nćr jólum viđ komum. kemur góđgerđinn til okkar. viljinn ađ hjálpa eykst. Góđleiki okkar ađ hjálpa til ćtti ađ gefa uppskeru, ţađ er ţó ekki altaf ţannig.

Í árlamorgunstund hjálpađi ég vesalingnum nágranna mínum ađ ýta í gang Volvodruslunni hans.Tuttugu og fim mínútur í skítakulda , sjálfsagt stytti ég afgang tilverunnar um fjórđung. Eftir plágur , bláa fingur, ískristalla í hárinnu og bölvunn og blót , fór druslann í gang.

Kćrar ţakkir , ţú hefur gert mér Bjarnargreiđa mćlti hann .Hvurslags vitleisa mćli ég, ekki hef ég gert ţér bjarnargreiđa. Ţađ finst mér, seigir helvítis fávitinn og mig langar ađ kyrkja hann.Bjarnargreiđi seigj ég viđ asnan fyrir framan mig,er greiđi sem veldur meiri skađa en gagni. Hvađa vitleisa segir vitleisingurinn.

Oriđ Bjarnargreiđi öskra ég á asnann kemur frá sögu um björn sem vildi fćla burt flugu frá nefi sofandi húsbóndar síns. Hann tók stein og kastađi á fluguna.

Skrítiđ seigir fífliđ, í hvert skifti sem ég hjálpa konu minni, segir hon ađ ég hafi gert henni Bjarnargreiđa. Núna skil ég af hverju ég hef veriđ svo leiđiur á lífinnu ,í ţrjátíu og átta ára samkvćmi . Ég kanski ćtti ađ labba ´ţví ţađ er ekki nógu gott ađ keyra bíl , ćstur og vonsvikin, ég fer bara og drekki mér tautar vinur minn.og gekk niđurlútur á brott

.Nokkrum dögum síđar las ég í blöđunumm um mann sem drekkt sér, enn ţađ var ekki hann.

Í morgunn sá ég hann reyna ađ ýta í gang Volvodruslunni. Ég hjálpađi honum ekki. eđa kanski gerđi ég ţađ? Hver veit?

   (158 af 212)  
2/11/04 22:01

Offari

Ţakka ţér fyrir Bjarnargreiđa ţann ađ segja mér hvađan sagan kemur kanski vissi Volvodruslu eigandinn ekki heldur hvađan átt var viđ međ ţeirri sögu. Gleđileg Jól Og Konukot verđur opiđ allan daginn fram ađ 1 júli í ţađ minnsta.

2/11/04 22:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ekkert ađ ţakka vinur líđi ţér og ţínum sem best yfir jólinn og um alla ćvi.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249