— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/04
Konukot

Örsmáar agnir
afgangar lífsins
berja hurđ vonarinnar
í koti konunnar

Örsmáar agnir
lćđast um sundinn
bláar af kulda illskunnar
og marblettum sálarinnar

Örsmáar agnir
ilja tćrt brjóst sitt
í samförum Bakkusar
og ofbeldi karlkynsins

Örsmáar agnir
tćra mylsnur ríkisisns
og sleikipotta auđvaldsins
í rćsi nútímans

Örsmáar agnir
mata endur tjarnarinnar
og kynka kolli viđ ćđakollur
borgarstjórnar

Á morgun geta ţćr
sofiđ í hádeginu
í konukotinu vćna
samviskubiti okkar

á morgun geta ţćr
lagst í dvala ţar til
sólinn vekur ţćr
međ júníkossi

ţegar júnísólinn
sleikir borgarstjórn
vaknar martröđ
örsmáu agnanna

óbarđar mćta ţćr
örlögum sínum
ofbeldisseggjum
karlkynsins

ţegar júnísólinn sest
lćđist örsmátt agn
međ bláa sál og bláann líkama
í kot konunnar

   (161 af 212)  
2/11/04 16:00

Hildisţorsti

Ţakka ţér fyrir ţetta. Ţetta kemur á einstökum tíma til mín.

2/11/04 16:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Takk fyrir ţakkirnar. Ţettađ ljóđ er ritađ eftir ađ ég sá fréttirnar í gćr, umm ađ kvennaathvarviđ Konukot hefđi fengiđ smá aur úr gnćktarkistu ríkissins til ađ haf opiđ
ađ degi til, fyrir af lífinu misţirmdar konur. Ţó ţótti yfirvaldinu ađ aurinn nćgđi bara fram í júní. Hugsuninn hefur sjálfsagt veriđ sú ađ nauđguđ af lífinu kona geti hvílt sig viđ styttu Leifs heppna. og ţurfi ekkert annađ athvar fyrr enn júlírökkriđ tekur hana. Ţettađ er til háborinnar skammar og ekki sćmandi velferđarţjóđfélagi. Neyđinn á enga klukku

2/11/04 16:00

dordingull

Bensíniđ á jeppana er orđiđ dýrt Gísli minn.
Lítiđ afgangs fyrir aumingja.

Flottur sálmur ađ vanda.

2/11/04 16:00

Jóakim Ađalönd

Skemmtileg ádeila. Takk fyrir ţetta Gísli.

2/11/04 16:00

Offari

Kraftmikiđ verk hjá ţér gott ađ vita hvi lítt ţú hugsar um bágstadda landa okkar

Takk

2/11/04 16:00

Nafni

Ţú ert gnćgtarbrunnur myndlíkinga og sannur húmanisti. Ţakka ţér fyrir ađ vekja mig til hugsunar um ţetta og minna mig á ađ hugtakiđ velferđarţjóđfélag er víkjandi í íslensku samfélagi nútímans.

2/11/04 16:02

hundinginn

Fínt. Eins og hringur ţróunarinnar. Allt fer á sama veg ađ endingu, byrjun.

2/11/04 16:02

Ugla

Öll bestu ljóđin ţín eru um konur. Frábćrt.

2/11/04 17:02

Skabbi skrumari

Takk fyrir ţetta brćđur... ţiđ eruđ dýrđlegir... skál.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249