— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Isak Dinesen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Pistlingur - 1/11/08
Til varnar

Frést hefur ađ kvenfélag Bláskógabyggđar hyggist gefa út á allra nćstu dögum (vonandi fyrir jól) dagatal sem sýnir ţekktar bóndakonur úr sveitinni berstrípađar. Ţćtti ţetta e.t.v. ekki til tíđinda í sjálfu sér nema í ljósi ţess ađ einhverjum myndanna hefur veriđ lýst fyrir mér sem stórkostlegum listaverkum. Ţví miđur hef ég ţó ekki fengiđ ađ berja eina ţeirra augum enn. Og svo kann ađ fara ađ almenningur fái aldrei ađ sjá ţetta magnađa verk. Verđur ţađ vont fyrir listalíf í landinu öllu og enn einn ósigurinn fyrir mannsandann. Lesandinn spyr vafalaust hvađ valdi ţessari ógn viđ lista- og menningarlíf landsins. Svariđ er auđvitađ tepruskapur annarra kvenna í félaginu sem vilja ekki bendla sig viđ ţann „sora“ sem til dćmis allsnakin mjaltakona sem fćr sér smá slurk úr spena, ţykir.

Ég segi hins vegar, lifi listin, lifi kvenfélag Bláskógabyggđar, lifi frjálslyndiđ og ferfalt húrra fyrir ţessum ágćtu konum!

Baráttukvćđi:

Systur beran sýniđ kviđ
og sama hvađ hver tepra rausar
ei ykkur skylduđ veigra viđ
ađ vera alltaf buxnalausar!

   (1 af 42)  
1/11/08 13:02

Bleiki ostaskerinn

Mér finnst ţađ besta mál ađ nakinn líkami flokkist undir list og fái ađ njóta sín eins og í ţessu tilfelli í myndverkum. Á međan myndin er ekki tekin beina leiđ upp í ţađ allra heilagasta eins og veriđ sé ađ reyna ađ mynda eggjastokka konunnar.

1/11/08 14:00

Grýta

Mér finnst einhvern veginn ađ ég hafi heyrt ţetta áđur.... <Bíđur eftir bíómyndinni>

1/11/08 14:00

Isak Dinesen

Ég sá aldrei bíómyndina, en efast um ađ ţar hafi veriđ mikiđ um spenadrykkju.

1/11/08 14:00

Grýta

Ći, satt segir ţú Isak.
Í myndinni sem kom upp í huga mér voru skotskar eđa írskar konur sem bjuggu til 12 mánađa dagatal međ myndum af sér.
Humm.... en hvađa bíómynd, sem ţú sást aldrei, ert ţú ađ tala um?

1/11/08 14:00

Isak Dinesen

Ţessa sem ţú ert ađ tala um.

1/11/08 14:00

Grýta

Aha! Ţú hefur bara frétt af henni.
Mér finnst ţetta góđ hugmynd og frábćrt framtaka hjá ágćtu konum í kvenf. Bláskógarbyggđar....... kannski vegna ţess ađ ég man eftir téđri bíómynd.
Umrćđuefniđ er gott og ofbođslega feminískt. Hver er bođskapur ţinn?

Bláskógabyggđ. Ţangađ kom ég einu sinni á leiđ til hálendis og ţar var ekki neinn skógur.

1/11/08 14:00

Blöndungur

Bláskógabyggđ heitir svo, líklega vegna ţess ađ Bláskógar eru örnefni sem liggur fyrir ofan allar sveitirnar ţrjár (Tungur, Laugardal og Ţingavallasveit), og ţví varla hćgt ađ tengja sérstaklega viđ eina ţeirra fremur en ađra.
En hvađ varđar dagataliđ, ţá er ţađ, hef ég heyrt, komiđ í sölu á bóksölu Bjarna Harđar.

1/11/08 14:01

Regína

Ég bíđ eftir svona listrćnu dagatali međ myndum af bćndum úr Borgarfirđi.
Nei, ţađ er engin hćtta á ţví ađ ţađ komi út, ţeir eru ekki í neinu kvenfélagi.

1/11/08 14:01

Fallegust

En bćndur geta líka veriđ konur, hef ég heyrt. Svo er alldrei ađ vita hvađ ţeir gera ţarna í Borgarfirđinum ţeir eru svo líegladir.

1/11/08 14:01

Dexxa

ég veit alveg hvađa bíómynd ţú ert ađ meina Grýta.. en ég man engan vegin hvađ hún heitir, en hún var ţađ fyrsta sem mér datt í hug ţegar ég las pistilinn.. annars finnst mér ţetta bara flott hjá kvenfélagi Bláskógabyggđar og er allveg sammála Bleika..

1/11/08 14:01

Billi bilađi

Ég legg til ađ bláir verđi fyrstir til ađ gera svona dagatal á Gestapó.
Ţá höldum viđ áfram ađ vera frćgastir og vinsćlastir.

<Háttar súg>

1/11/08 14:01

Regína

Já Fallegust, ég átti auđvitađ ađ segja bćndakörlum ... bóndamönnum ... [Bíđur spennt eftir dagatalinu međ bláberum póum.]

1/11/08 14:01

Ţarfagreinir

Bíómyndin heitir Calendar Girls, svona svo ţađ sé frá.

Annars er ţetta hiđ ţarfasta rit. Ađ bera sig á smekklegum ljósmyndum eru sjálfsögđ mannréttindi!

1/11/08 14:02

Billi bilađi

<Ljómar upp af tilhugsuninni um ađ verđa bráđum bláber>

1/11/08 15:00

Jóakim Ađalönd

Ég ćtla ađ dánlóda ţessu. Takk Isak!

2/12/10 18:01

Sannleikurinn

Sammála Ţarfagreini. Brýnt ađ menn fái ađ bera sig ţar sem ţeir vilja.......

Isak Dinesen:
  • Fćđing hér: 15/3/05 17:21
  • Síđast á ferli: 9/6/14 14:10
  • Innlegg: 1593
Eđli:
(Ţađ skal árétt ađ ţetta er athvarf Isaks Dinesens hins íslenska.)

Heldur ađ hann viti ađ hann viti ekkert.

Lćrisveinn Ţorgríms Ţráinssonar.

Uppáhalds tónlistarmenn: Sara Vohan og Dissy Gelle-Spy.
Frćđasviđ:
Lesblinda og einkirningasótt.
Ćviágrip:
Lifir eins og hann mun deyja - stífur.