— GESTAP —
Bangsmon
Fastagestur.
Dagbk - 2/12/06
Soldi lng saga um stutta fer.

Fr til Vilnius um helgina og stoppai frekar stutt. var adragandinn mjg langur.

Afarantt laugardags vaknai g, eftir 3 tma svefn, um 4.30 til a n flugvl til Kaupmannahafnar snemma morguns. g hafi me mr bakpoka me tlvunni minni og lmarks feradti. Pabbi skutlai mr til Keflavkur ar sem flugmiinn bei. g skil ekki alveg hversvegna vkvar urfa a fara plastpoka og mega ekki vera meir en 100 ml. Raksprinn, tannkremi og hrslmi fkk a vera saman poka. En frbrt. Dottai flugvlinni og horfi Ground Hog Day til skiptis. a er sniug mynd.

Lenti Kastrup og fli beint t. bs! g gleymdi a g tti tengiflug. i j! urfti a ba margra metra r til a stimpla mig inn, en svo dreif g mig inn hjarta Kaupmannahafnar og snddi crepes og drakk bjr me vini mnum sta sem nefndur er eftir Viggo Viutan og ht Viggo. Mmm, a var gilega ljffengt. Kjamms smjatt, glgg glgg. rddum striki og versluum Xbox360 fyrir vin. Meiri bjr. Glgg. og einn vibt, en hann var japanskur 650ml stlds. Sapporo ht hann. Soldi spez.

Var orinn rlti unnur egar g mtti loks aftur t flugvll og fkk mr v nammi kvldmat. Flaug til Vilnius og gat varla haldi mr vakandi leiinni. ZZzz. Mtti til Vilnius kl. 22.30 a staartma og dreif mig t. ar kom g ekki auga strkinn sem tlai a skja mig og hringdi hann, en svarai einmitt gaur smann fyrir framan mig. g heilsai honum me handabandi og sagi: "Nice to meet you."

Vi frum beint klbbinn sem var gamalt neanjararbirgi fr kaldastrinu, byggt af rssum. a var mjg langur gangur inn salinn. ar var kvldi egar byrja, flk fari a dansa og g setti upp tlvuna mna og tengdi a sem g gat tengt. Eftir a g hafi sturta mig tveimur Red Bull og einum bjr, var g mun hressari.

vldist um stainn og bei eftir a g tti a byrja a spila. Talai vi einhverja gaura og horfi stelpurnar. Soldi star stelpur Lithen. Allar svo fitt og fallegar. a kom a v a g tti a byrja a spila. g byrjai fyrsta laginu en var tlvan a skemmleggja hlji feitt! nei! g var geveikt stressaur. Fattai a g hafi ekki haft neinn tma til a gera sound check. a er ekki sniugt. Mjg heimskulegt bara. En mr tkst a laga a og var allt alltlagi, en g urfti samt soldi a giska hvernig etta hljmai t sal. a vantai nokkur hlj, en a vissi a engin nema g. Ekki segja neinum, ok? g sat einbeittur og spilai tnlistina mna fyrir flki.

Eftir mjg stuttan klukkutma var g binn og flki klappai. Jei! var borin fram bangsakaka (!!) sem einhver stelpa hafi baka fyrir tnleikana og vi smjttuum henni. g fkk eyrun. "Bear's ears!" sagi g og hl. g var feginn a vera binn.

Heimamenn spiluu DubStep tnlist og g fkk mr bjr og talai vi flki. Fkk borga ltum inn skrifstofu og svo frum vi eftirpart. ar var eitthva flk sem g ekkti varla sundur. essir tlendingar lta allir eins t. Nokkrir bjrar, cherry vodka og snakk fengu a vera me partinu. g skeggrddi um tnlist og anna.

Klukkan 7.30 fr g svo upp htel frekar drukkinn og fann herbergi mitt eftir sm leit. a var me tveimur baherbergjum og stofu sem er tvisvar sinnum strri en stofan mn. Tv sjnvrp lka. Er ekki alltlagi? Kannski bjst flki vi a g mundi taka eitthva af essum stu skvsum me htelherbergi mitt, en svo var ekki; g svaf bara einn.

Daginn eftir fr g svo tristaleiangur um gamla binn og borai hefbundinn mat a htti innfddra: kjklingur fylltur smjri og kartflums. g var unnur, illa sofinn og a var kalt. ff! brrrr!

18.10 fr g svo lofti til dk aftur og settist hj mjg hressum slenskum stelpum. Okkur fannst mjg merkilegt a hitta slendinga Lithen og hva a sitja sama sta flugvlinni. r hfu veri a knsa karlana sna sem voru a vinna Vilnius og hfu fari tvisvar nudd jafn mrgum dgum. Skemmtileg andsta vi ferina mna, hugsai g mean g borai nefi.

g var kominn heim til slands um 0.30 sunnudeginum og hafi veri fjarverandi um 40 klst. Daginn eftir mtti g svo vinnuna um klukkan 11, enn daureyttur, og gaf vinnuflgunum litenskt nammi.

etta var skemmtileg fer, hn hafi veri soldi krefjandi. g er mjg akkltur fyrir etta heimbo af hlfu kunningja minna og vri alveg til a fara aftur. Srstaklega sumar egar a er hlrra.

   (1 af 16)  
2/12/06 14:00

Anna Panna

Velkomin heim aftur bangsaskinn, vona a lithskt hunang hafi bragast vel!

2/12/06 14:00

Bangsmon

Hey j g keypti Lithenskt hunangsvn sem er 50%! g eftir a smakka a, mr skilst a s mjg gott.

2/12/06 14:00

Jakim Aalnd

Gaman a heyra ferasguna kri Bangsi. Skl!

2/12/06 14:01

arfagreinir

Ground Hog Day er g
Ground Hog Day er g
Ground Hog Day er g

Og svo framvegis ...

2/12/06 14:01

B. Ewing

Skemmtieg saga. Vi hvurslaga tna dilla Litharnir sr vi annars? Frumsami ea samansull?

2/12/06 15:01

krumpa

Skemmtileg saga - en hvar fr maur svona lterspoka me rennils? Er a fara t eftir tvr vikur og tla bara me handfarangur...

2/12/06 15:01

Bangsmon

B.: g var me frumsamda tnlist, en eir dilluu sr vi mislegt arna.

krumpa: g fkk bara pokann flugvellinum. hinsvegar var hann ekki mjg str og var ekki me rennils. g veit ekki alveg hvar maur fr slkan poka.

Bangsmon:
  • Fing hr: 23/2/05 17:46
  • Sast ferli: 5/9/13 01:31
  • Innlegg: 455
Eli:
a er betra a vera tveir heldur en einn, v Skemmtilegt verur tvfalt skemmtilegra egar maur er tveir, og Leiinlegt verur bara hlf leiinlegt.
Frasvi:
g veit ekki miki, en g get spurt vini mna.
vigrip:
g var augljslega til fortinni, ar sem g er til nna. Veit samt ekki hva g var a gera ur en g var til. Lklega a sama og nna. Nna er g a gera a sem g mun gera eftir. g veit ekki hva a verur, en g vona a a veri eitthva mjg skemmtilegt.