— GESTAPÓ —
Meistarinn
Nýgrćđingur.
Sálmur - 2/12/08
THULE

Tek allri krítíki vel en stafstettningar villur eru ekki mér ađ kenna ţví ég byrjađi í skóla 8tta ára og hćtti á 14tánda ári.

Hér lá ţađ fjarri öllum byggđum,
tignarlegt og magnţrungiđ
međ jökla og dali
og sína hátíđabúnu fjalla Sali.

Ingólfur hafđi ekki enn varpađ frá knörr
súlum sínum er ráku á strendur hverafullrar víkur.
Var ţađ nćr af mönnum ósnortiđ í allri sinni dýrđ.

Griđastađur fugla norđursins
Álftarnes og Álftarfjörđur bera skírast vitni um ţađ.

Í Evrópu var tíđin hörđ.
Ríkti ţar bölvađur barbarismi, fáfrćđinnar fordómar
og ofríki konunga.
Mannkynsins verstu sjúkdómar.

En í Noregs Skandinavíu voru tignir menn.
Víkingar, sannir menntamenn innblásnir af sönnum anda,
Ţótt heiđnir hafi veriđ á kristinannar mćlistiku.

Leituđu ţeir sjálfstćđis fjarri Haraldi og evrópskri vá.
Ýttu ţeir ţví dreka frá Noregs strönd
međ sitt bú og fé.
Landnáms arfinn allir ţekkja.

Og nú rennur í ćđum okkar ţeirra blóđ
og til framtíđar horfum og stefnum í sömu átt.
Frelsi skal á Íslandi vera í ţađ minnsta 1000 ár.

   (21 af 37)  
2/12/08 09:01

Texi Everto

Ţú skrifar betur en flestir vitleysingarnir í kringum mig.
Ţađ vantar samt meiri kúabjöllu.

2/12/08 09:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ekki svo galiđ rit. Gallinn er bara sá, ađ nú langar mig í bjór...

2/12/08 09:01

Meistarinn

hvar fćr mađur svoleiđis bjöllu og Z.Natan fáđu ţér endilega bjór og einn til fyirir mig. Svo skálum viđ ekki í bjór. Ţađ vćri sem ađ lofa Kónginn međ munninn fullan af rúgbrauđi. Laxnes man ekki hvađa bók.

2/12/08 10:01

Huxi

Sem betur fer náđu ţeir sér í konur frá Bretlandseyjum. Annars vćrum viđ alnorskt pakk...

Meistarinn:
  • Fćđing hér: 7/2/05 14:46
  • Síđast á ferli: 18/10/11 23:13
  • Innlegg: 7
Eđli:
Apotekari baggalútíu, sjálfstćttstarfandi. Gefur vímus lyf undirborđiđ.
Frćđasviđ:
Lyf og ţá ađallega inntaka ţeirra.
Ćviágrip:
Sjálfmenntađur lyfjafrćđingur međ mikla reynslu af ofstórum skömtum.