— GESTAPÓ —
Meistarinn
Nýgrćđingur.
Sálmur - 5/12/06
Brjóstmylkingur/Sumarkvćđi

Ég er brjóstmylkingur dauđans,
brennivín ég drekk.
Máttugur er himinn kvöldrođans
ţar sem ég sit einn á bekk.

Heldra fólk í heilsubótargöngum
lítur rćfilinn mig.
Vökvinn heldur mér föngum
og ég kalla á ţig.

Já, almáttugur Guđ, hví skópstu ţennan mann
Sem ráfar um ölvađur
Međ brostnar vonir sem hann ann.
Hann var eitt sinn fullgildur mađur.

Nú er ég hér og hrópa ţitt nafn
Smáđur af lífsins nautnum
Samviskn svört sem hrafn
Viđ endum ekki öll í sama grautnum.
Nei, viđ endum ekki öll í sama grautnum.

Óréttlćti heimsins ćtlar af mér ađ ganga.
Óhrćsiđ ţitt, almáttugi himnasmiđur.
Ég hugsa oft ađ best vćri mér ađ farga
og fara beina leiđ niđur.

En ég veit ţú fyrirgefur mér mín orđ og mínar syndir
Og hífir mig upp á hinsta deygi,
ţó í flösku ég finni mínar heilögu lindir
Og ţinn heilaga anda ţar ţreygi.

   (31 af 37)  
5/12/06 16:02

Offari

Guđ hjálpi ţér!

5/12/06 17:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Flott!

5/12/06 17:00

krossgata

Oftast eru guđaveigarnar lofsungnar hérna. En er nokkur ţörf á ađ leggjast í svartsýni ţegar ţćr eru hvort sem er komnar frá guđi?

5/12/06 18:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta kvćđi er ekki sem verst.
Ţó ţykir mér stíllinn vera einhvernveginn hálfkarađur, ţ.e.a.s. miđjavegu milli bragfrćđireglna & hins frjálsa forms.
Svo mćtti höfundur gjarnan athuga ađ hafa bil milli orđanna í titlinum, ţarsem plássiđ leyfir ekki svona langar fyrirsagnir. Ţannig brenglast uppsetningin, einnig á forsíđunni.

5/12/06 18:01

Vímus

Ég lćt snillinginn Z. Natan um bragfrćđihliđina en mér hryllir viđ ţví sem kemur upp í hugann viđ lesturinn og finnst einhvernveginn ađ ég kannist viđ ástandiđ kćri Meistari.

5/12/06 19:01

Jóakim Ađalönd

Brennivíniđ bćtir allt.

Meistarinn:
  • Fćđing hér: 7/2/05 14:46
  • Síđast á ferli: 18/10/11 23:13
  • Innlegg: 7
Eđli:
Apotekari baggalútíu, sjálfstćttstarfandi. Gefur vímus lyf undirborđiđ.
Frćđasviđ:
Lyf og ţá ađallega inntaka ţeirra.
Ćviágrip:
Sjálfmenntađur lyfjafrćđingur međ mikla reynslu af ofstórum skömtum.