— GESTAPÓ —
Pottormur
Óbreyttur gestur.
Saga - 3/12/05
Andsetni andarunginn

Einu sinni fyrir svolitlu síðan var ólétt önd. Önd þessi hét Gunna
og var hún einstklega skrítin í laginu. Þegar Gunna verpti tók hún eftir því að einn unginn var með rauð augu og var hann einnig kolsvartur. Gunna fór til Fjólu uglu af því að uglur eru gáfaðar og spurðist fyrir. Fjóla sagði þá að Gunna yrði að drepa ungfjandann því að hann væri djöfullinn sjálfur. Gunnu varð bylt við og hljóp heim og saxaði unagann í spað. En nokkrum dögum seinna tók Gunna eftir því að hinir ungarnir hennar voru farnir að dökkna óeðlilega og augun voru að verða dökkrauð. Gunna varð svo hrædd að hún setti ungana í búr. Eftir nokkra daga voru ungarnir farnir að spúa eldi og fá horn. Fór þá Gunna aftur til Fjólu og spurðist fyrir. Þá var Fjóla brjáluð og þóttist Gunna sjá rauðan glampa í augum Fjólu. Fjóla goggaði svo í Gunnu að hún rétt slapp frá dauða með því að flýja út um gluggann. Þegar Gunna kom heim þá sá hún að ungarnir voru búnir að sameinast í einn dreka sem reif búrið í tætlur og át Gunnu.

   (8 af 8)  
3/12/05 02:00

Nermal

Andskotans endur!!

3/12/05 02:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Forvitnileg saga í sjálfu sér - en - ég vil ráðleggja þér, kæri Pottormur, að huga betur að framsetningu textans, s.s. stafsetningu, innsláttarvillum & málnotkun. Þannig njóta lesendur betur þess sem þú kemur til með að hafa fram að færa.
Vegni þér vel.

3/12/05 02:01

Haraldur Austmann

Held það breyti ekki miklu.

3/12/05 02:01

Aulinn

Mér finnst orðið "önd" svo fyndið.

3/12/05 02:01

Jarmi

Ef þú ert á aldrinum 1-9 ára gef ég þessu 4 stjörnur.
Ef þú ert á aldrinum 10-15 ára gef ég þessu 3 stjörnur.
Ef þú ert á aldrinum 16-89 ára gef ég þér vísbendingu um að drulla þér aftur í grunnskóla.
Ef þú ert á aldrinum 90-150 ára gef ég þér hæ-fæv fyrir að vera enn á lífi.

3/12/05 02:01

Húmbaba

he he "önd" he he

3/12/05 02:01

blóðugt

Öhm... já...

3/12/05 02:01

Jóakim Aðalönd

Ég er önd!

3/12/05 03:01

Pottormur

Þakka þér fyrir þrennuna Jarmi

Pottormur:
  • Fæðing hér: 14/12/04 12:29
  • Síðast á ferli: 24/5/11 21:59
  • Innlegg: 19
Eðli:
Rauðhærður með meiru.
Fræðasvið:
Nefboringur