— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Pistlingur - 2/11/17
Ýsfirzk fyndni - jólagjöf

Kćru vinir, langt er síđan Ýsfirzk fyndni kom síđast út. Viđ Ýsfirđingar höfum ţó ekki látiđ af kímni og gamansemi. Heldur er um ađ kenna ađ sökum anna hef ég ekki náđ ađ sinna útgáfunni sem skyldi. Ég náđi ţó ađ koma nokkrum gamansögum um Votleif frćnda minn á prent núna fyrir jólin og sendi ykkur međ beztu jólakveđju.

Hann Votleifur frćndi minn var međ eindćmum ölkćr ţó fjölskylda mín sé ađ öđru leyti mikiđ stúkufólk og bindindismenn. Ţrátt fyrir ţađ var Votleifur mikill ungmennafélagsmađur og var, ásamt föđur mínum, Hundblautum Vatne, einn stofnfélaga Björgunarsveitarinnar Hjálparhöndin á Ýsufirđi. Votleifur stóđ gjarnan fyrir skyndihjálparnámskeiđum og sagđi eitt sjálfur svo frá: „Ég var á skyndihjálparnámskeiđi og tók ađ mér ađ kenna blásturs eđa munnn viđ munn ađferđina. Ég fékk mág minn, Hundblautan Vatne, sem var ţarna á fundinum, til ţess ađ vera sýnisbrúđu. Ég blés í hann og ţađ rann ekki af honum í heila viku.”

******************************

Í annađ sinn var hann ađ kenna blástursađferđina og fékk Hástein barnakennara til ađ koma og leggjast á gólfiđ. Hann beygđi sig síđan yfir hann og sagđi um leiđ „ég ćtla bara ađ sýna ykkur ađferđina. Ég ćtla ekki ađ blása upp í hann“.
Ţá heyrđist í Ragnari á Brimslćk „ţađ er allt í lagi ţó ţú blásir upp í hann, Votleifur. Hann er ekki á bíl“.

   (1 af 55)  
2/11/17 21:01

Regína

Takk, gleđileg jól til ţín og ţinna í Ýsufirđi.

2/11/17 22:01

Billi bilađi

Ţađ sem Regína sagđi.
Gleđilega hátíđ.

2/11/17 22:01

Vladimir Fuckov

Gaman ađ sjá ýsfirzka fyndni hjer á ný eftir langt hlje. Gleđileg jól.

[Ritađ 22.12.2018 12:37]

1/12/18 02:00

Grýta

Gleđileg jól brćđur og frćndur.

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 18/3/24 21:27
  • Innlegg: 4373
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.