— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Hr.Ölver Vindhóll
Nýgræðingur.
Dagbók - 2/11/03

Hr.Ölver Vindhóll skrifar

Dagurinn í gær var ákaflega mildur fyrir utan þegar presturinn ætlaði að taka af mér alla peninga sem ég átti, helvítis hræsnarinn.
Það var ekkert smá mál að losna við hann, tók mig allavega 15 minútur. Endaði þannig að ég læsti prestinn í einhverjari ruslageymslu sem ég hafði verið að fela mig í, vonandi að enginn finnur hann.

Eftir vinnu fór ég á knæpuna og skálaði nokkrum krúsum. Prófaði eitthvern nýjan drykk sem heitir Landi í sjó. Mæli með honum.....

Kveðja Ölver Vindhóll

   (3 af 3)  
2/11/03 10:01

Ég sjálfur

Gott mál.

2/11/03 10:01

hundinginn

Fullgilt fjelagsrit held jeg bara.

2/11/03 10:01

Finngálkn

Þú færð öll heimsins möguleg stig fyrir að velja þér þessa mynd! - Father Jack er einn allra skemmtilegasti karakter sem komið hefur fram í Breskum sit-com þætti.

2/11/03 10:01

Þarfagreinir

Sammála því. Þessi maður er hrein og tær unun.

2/11/03 11:01

Smábaggi

Skemmtileg áreynsla að reyna að finna þetta félagsrit. Kannski spurning með að finna einhvern titill næst?

2/11/03 11:01

Smábaggi

Bévítans prentvillur.

2/11/03 11:02

Klaus Kinski

Girls! Beer!

2/11/03 11:02

Hr.Ölver Vindhóll

hehe já veistu það Smáboggi að ætlunin var að hafa titil en eitthvað klikkaði

5/12/06 01:01

krossgata

Stundum þarf ekki titil.

Hr.Ölver Vindhóll:
  • Fæðing hér: 9/12/04 00:18
  • Síðast á ferli: 13/9/06 19:19
  • Innlegg: 0
Eðli:
Fullur, en glaður leikhússtjóri
Fræðasvið:
Leikhús 19. og 20. aldarinnar, Fötluð Börn, Áfengir drykkir
Æviágrip:
Ég vinn sem Leikhústjóri í farandsleikhúsinu fræga "Bastardo Ubriaco" en flestir ættu nú að kannast við nafnið. Ég hef gaman af drykkjusmakomum og á það til að vera vel hress á því.