— GESTAPÓ —
Barbapabbi
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Sálmur - 5/12/03
Vaggađ í vindinum

Er ég hafđi lesiđ ágćtar vögguvísur fkr.Barbiear datt mér í hug ađ einnig vćri rétt ađ hafa tiltćkar vísur á börn er ekki sofna međ góđu.

Stríđir úti stormur
stúfur minn í nótt
árans litli ormur
ţú átt ađ sofa rótt

pukrast úti púkar
píra augun sín
vofusálir sjúkar
sćkja barn er hrín

gćttu ţín nú góđi
grátinn allan fel
busla vill’ann blóđi
bísna heyrir vel

gónir eftir augum
ill ţá pírir sín
fel ţig fyrir draugum
fela skaltu ţín

sofa skalt og sofa
sofđu barniđ rótt
vomir úti vofa
vond í alla nótt

   (49 af 49)  
Barbapabbi:
  • Fćđing hér: 13/8/03 22:31
  • Síđast á ferli: 9/2/14 00:46
  • Innlegg: 362
Eđli:
HippHippHipp
Frćđasviđ:
Barbabrögđ og Bragbrellur
Ćviágrip:
fćddist hérna forđum daga fullur var og hló af ţví ţetta’er sígild saga svo ađ lokum dó