— GESTAPÓ —
Barbapabbi
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Sálmur - 5/12/04
Vor óđur – vorgalinn

Heyrđu ţađ er víst komiđ sumar

Hrossaflugan hneggjar
heldur fátt en eyra
á mér núna eggjar
annađ nokkuđ meira

gamla vísu gelur
galinn farfugl lúinn
völlur lífiđ velur
veturinn er búinn

krían frá vill kroppa
kolla senn og hakka
lömbin hól um hoppa
hlýt ég slíkt ađ ţakka

svell og skafl ađ sýta
sýnist mesta fyrra
snöggur hor mun snýta
snjóar enga pirra

frjósamt vor er fundiđ
finn ţví gleđi slíka
sem ađ spenni sprundiđ
sprćkast snauđast flíka

lítur fífla laukur
ljósiđ fegurđ rósa
galar sérhver gaukur
galinn međal drósa
_____

vor og sumar vanda
vetrar frá nú bandi
fornan kaldan fjanda
flćmi af Ísalandi.

međ vorum kveđjum Barbapabbi.

   (28 af 49)  
5/12/04 02:01

Skabbi skrumari

Aldeilis skemmtilegt og vel viđeigandi vorstemmning... Skál Barbapabbi...

5/12/04 02:01

bauv

Skál.

5/12/04 02:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Dós!

5/12/04 02:01

Nornin

Sumar, sumar, sumar, sumar!
[Fríkar út, úti]

5/12/04 02:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta er frábćrt kvćđi!
Sannast hiđ fornkveđna, ađ sumar vísur eru betri en ađrar... [kímir]
Hafđu ţökk fyrir ţađ, minn kćri - & Gleđilegt Sumar!

5/12/04 05:01

Rasspabbi

Enn á ný kveđur hirđskáldiđ sér hljóđs og međ ţvílíkum eđal kveđskap - líkt og ćvinlega.

Barbapabbi:
  • Fćđing hér: 13/8/03 22:31
  • Síđast á ferli: 9/2/14 00:46
  • Innlegg: 362
Eđli:
HippHippHipp
Frćđasviđ:
Barbabrögđ og Bragbrellur
Ćviágrip:
fćddist hérna forđum daga fullur var og hló af ţví ţetta’er sígild saga svo ađ lokum dó