— GESTAPÓ —
Barbapabbi
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Sálmur - 4/12/04
Meistaradeildin(+viđbót)

Yfir meistaradeildarleiknum

Stynur konan ströng og fúl,
- stöđugt magnast fýlan,
"leiđigjarnt er Liverpool,
líka AC Mílan".

Í hálfleik

Stakkst frá miđju, - stöngin inn!
í stríđu blautu harki.
Horn- viđ -spyrnu spörkin stinn
sprund varđ kátt, ađ marki.

Úrslitin [viđbćtt]

Sóknin ţyngdist vörnin var
veik ţađ jókst viđ hrađann.
Eftir skot ađ enda bar
eitt sex lokastađan.

   (29 af 49)  
4/12/04 19:01

Hakuchi

Ég hata fótbolta en ţetta er skemmtilegt kvćđi. Ég klappa ţér stafrćnt á bakiđ Barbi.

4/12/04 19:01

Skabbi skrumari

hehe... ég veit ekki međ ykkur en ţađ er gaman ađ fá svona lýsingu á ţví hvađ hann gerđi í hálfleik til ađ kćta konuna... hahaha

4/12/04 19:01

Golíat

Tímamótakveđskapur

4/12/04 19:01

Rasspabbi

Hirđskáldiđ svíkur ekki, ćvinlega sama snillin.

4/12/04 19:01

Vladimir Fuckov

Frábćrt, sjerstaklega hálfleikurinn.

4/12/04 19:01

Isak Dinesen

Ţetta var stórkostlegur sálmur, jafnvel betri en Tryllt á truntunni, sem var frábćr.

4/12/04 19:01

Amma-Kúreki

Ég sćti sem fastast ef ţú fengir ađ sjá um lýsinguna

4/12/04 19:02

Ísdrottningin

Frábćr lýsing. (vil samt leiđrétta tvö orđ, stakkst og spyrnu)

4/12/04 20:01

Vímus

Frábćrt, en hvernig fór leikurinn?

4/12/04 20:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skemmtilegur kveđskapur - hittir í mark, ađ vanda - & ennfremur kćrkomiđ tćkifćri tilađ skyggnast inn í hugarheim & hversdagslíf knattspyrnuunnandans [virđir fyrir sér ţetta tilkomumikla orđ], einkum ţarsem mitt sjónvarp nćr engum slíkum útsendingum [hnugginn].
Ţađ má ţví segja ađ á mínu heimili ríki stöđugur hálfleikur
[ljómar upp].

4/12/04 20:01

Barbapabbi

Takk fyrir kćru brćđur og systur... reyndar horfi ég aldrei á fótbolta og spila hann enn sjaldnar :)

4/12/04 20:02

Steinríkur

[stöngin inn]

5/12/04 02:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

... & ekki var viđbótin síđri...

Barbapabbi:
  • Fćđing hér: 13/8/03 22:31
  • Síđast á ferli: 9/2/14 00:46
  • Innlegg: 362
Eđli:
HippHippHipp
Frćđasviđ:
Barbabrögđ og Bragbrellur
Ćviágrip:
fćddist hérna forđum daga fullur var og hló af ţví ţetta’er sígild saga svo ađ lokum dó