— GESTAPÓ —
Barbapabbi
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Sálmur - 4/12/04
Tryllt á truntunni

Jeehaa!

Skáldafákur skellir hér
á skeiđ í anda hrađur
vetrarbrautir bráđna sér,
- bíđur vorsins stađur.
Pegasus í sinni mér
svífur feyki-glađur,
dýru tađi dreifa fer
drjúgt úr lofti građur.
Andans truntu trylla ber
tónum rímnaţvađur
varpist óđar vísnager
vors á slóđum, mađur!

   (30 af 49)  
4/12/04 13:02

Ţarfagreinir

Er ţetta ort undir rós?

4/12/04 13:02

Isak Dinesen

Ég mun aldrei lesa gríska gođafrćđi međ sama huga aftur!

4/12/04 13:02

hundinginn

Klikkađ!

4/12/04 13:02

Steinríkur

Ţú ert ótrúlegur...

4/12/04 13:02

Vamban

Hirđskáldiđ hefur talađ! Skál Barbi minn!

4/12/04 13:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta var lagiđ!
Gobb-e-dí-gobb & Hestaskál!

4/12/04 13:02

Skabbi skrumari

Ţetta var hratt... skál...

4/12/04 14:00

Jóakim Ađalönd

Já, skál!

4/12/04 14:00

Ívar Sívertsen

SKÁL!

4/12/04 17:01

Kynjólfur úr Keri

Vatt sér upp á vćngjađ hross
vitur heiđursgestur
sá á skiliđ knús og koss
kvćđamanna bestur.
Rak ţar hóf í enni oss
annálađur hestur
smitađur nú hóf ég hoss
á haltri meri vestur.
Ţađ var eins og fćri foss
ađ flćđa og heyrđist brestur.
Kćrar ţakkir kvćđa-boss
klárlega okkar mestur.

5/12/04 06:01

Barbapabbi

Ţakka félögum góđum á lút, ekki síst Kynjólfi fyrir kvćđiđ flott og lof helst til mikiđ :).

Barbapabbi:
  • Fćđing hér: 13/8/03 22:31
  • Síđast á ferli: 9/2/14 00:46
  • Innlegg: 362
Eđli:
HippHippHipp
Frćđasviđ:
Barbabrögđ og Bragbrellur
Ćviágrip:
fćddist hérna forđum daga fullur var og hló af ţví ţetta’er sígild saga svo ađ lokum dó