— GESTAPÓ —
Sigfús
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 1/11/05
Sigfús

   (7 af 15)  
1/11/05 09:01

Litla Laufblaðið

Nei nei, þú ert eitthvað að misskilja þetta.

1/11/05 09:01

Aulinn

Oooo, nei hæææ og takk fyrir síðast sæti.

[Roðnar upp í hársrætur þegar hún rifjar upp kveðjukossinn í afmæli Þarfa og Tigru]

1/11/05 09:01

Anna Panna

Mér finnst það líka.

1/11/05 09:01

Húmbaba

Ég finn mig ekki alveg í banananum

1/11/05 09:01

Galdrameistarinn

Ég er bara alveg sammála Sigfúsi.

1/11/05 09:01

Jóakim Aðalönd

[Lekur niður af hlátri]

1/11/05 09:01

Ívar Sívertsen

1/11/05 09:01

Stelpið

Þú mælir af visku Sigfús minn, öll él styttir upp um síðir.

1/11/05 09:01

Rasspabbi

Ég er ekki frá því að það sé örlítið sannleikskorn í þessu hjá þér Sigfús minn.

1/11/05 10:01

Offari

Þetta er myndrænt hjá þér Sigfús.

5/12/06 15:01

krossgata

Til hamingju með rafmælið.

Sigfús:
  • Fæðing hér: 15/11/04 23:06
  • Síðast á ferli: 6/1/09 19:32
  • Innlegg: 73
Eðli:
Sigfús er bara Sigfús. En Sigfús er líka framlengingarsnúra.
Fræðasvið:
Rafmagn, tónlist, tölvur, bíómyndir og einelti.
Æviágrip:
Fæddur seint á átjándu öld.. líklega fyrsta framlengingarsnúran sem hefur litið þennan heim. Hefur verið farandsöngvari síðan hva.. 1789. Vinnur fyrir sér í aukavinnu sem tölvuuppihaldari.