— GESTAPÓ —
Kífinn
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/11/08
Uppeldiđ

Mann og annan muntu ala
mćtan bćđi og ţrćsinn.
Einn mun hjala annar tala
ćvi beggja ćriđ svćsin.

Einn mun klóra, annar tóra,
endasteypast, lenda á drumb,
baldinn, bellinn, bjóra ţjóra,
bergja beisku, byrgja ţumb.

Gagn er ţér ađ geyma klćr
ţó gjarnan brýna og fćgja.
Réttvíst aga, reynast kćr
ráđa heilt og vá frá bćgja.

Líta máttu lúkum nćr
löstur ćtíđ er ađ rćgja.
Tíminn buri togar fjćr
takiđ á ţeim mátt ţá hćgja.

Í ţularstólnum ţegnar sitja:
ţokkar, tími, gjörđir, hnátur.
Dauđi ţeirra mun dag einn vitja
duldar leystar lífsins gátur.

   (11 af 25)  
2/11/08 00:01

Bleiki ostaskerinn

Ţetta finnst mér stórgott.

2/11/08 00:01

Útvarpsstjóri

Prýđilegt.

2/11/08 00:01

Húmbaba

Hefur Kífinn fariđ í ljós?

2/11/08 01:00

Jóakim Ađalönd

Vá! Djúpt og dýrt...

Skál fyrir ţér!

Kífinn:
  • Fćđing hér: 25/10/04 10:30
  • Síđast á ferli: 14/10/14 01:14
  • Innlegg: 1425
Eđli:
Augun blá og háriđ hátt
hálsinn ofar spölum.
Nefiđ mikiđ, mittiđ smátt
miltađ veldur kvölum.
Frćđasviđ:
Af hverju litir byrja ekki á sérhljóđa? Doktorsrotgerđ og rannsóknarvinna styrkt af Hörpu.
Ćviágrip:
Borinn bur barst bóli bjarna
bagalegur, búlduleitur.
Burtu býđur bćgslum barna
bjartur brýtur beisnar breytur.