— GESTAPÓ —
Kífinn
Heiđursgestur.
Sálmur - 4/12/11
Tungusaga tilgangsins

Einhvern tímann leiddist mér námiđ, ţá kvađ ég eftirfarandi.

Sannleikur og sagnfrćđi,
sakamál og gerrćđi,
keisarans nýju herklćđi,
kúnstug brýst út fáfrćđi.

Hugtökin hrein međ tilvísun
hýmir ţó leif í frásögnum.
Flokkur einn mćtir frávísun:
fagurfrćđi í haggögnum.

Veruleiki og venja máls:
varast skaltu pretti táls.
Ekkert satt og engu logiđ,
eitthvađ hljómar ansi bogiđ.

Tungan berst í bálförum,
tungan verst međ viđvörun,
tungan merst í međförum,
tungan ferst af slysförum.

Hver var ţá tilgangur tungunnar?
Ađ temja hugsun til ţungunar?
Ađ túlka tjáningu sprungunnar?
Ađ treysta á vćrukćrđ gungunnar?

Alheim skal ađ megni miđja
Menningarheimana sambrćđa.
Pöpul og páfa strax uppfrćđa,
páriđ ţó aldrei tilbiđja.

Fátíđ fortíđ vöfstrum í,
framtíđ vora skorđum ţví.
Nútíđ nemur fyrir bý,
nafnlaust ég af hólmi flý.

   (1 af 25)  
4/12/11 17:00

Regína

Ţetta hefur veriđ miklu skemmtilegri iđja en ađ glósa.

4/12/11 18:01

Heimskautafroskur

Ţetta er skemmtilegt. Skál!

4/12/11 18:01

Madam Escoffier

Ef ađ skálskapur sem ţessi fćr ekki 10 á öllum prófum, alveg sama hver násgreinin er, ţá er eitthvađ mikiđ ađ námskerfinu okkar.

Kífinn:
  • Fćđing hér: 25/10/04 10:30
  • Síđast á ferli: 14/10/14 01:14
  • Innlegg: 1425
Eđli:
Augun blá og háriđ hátt
hálsinn ofar spölum.
Nefiđ mikiđ, mittiđ smátt
miltađ veldur kvölum.
Frćđasviđ:
Af hverju litir byrja ekki á sérhljóđa? Doktorsrotgerđ og rannsóknarvinna styrkt af Hörpu.
Ćviágrip:
Borinn bur barst bóli bjarna
bagalegur, búlduleitur.
Burtu býđur bćgslum barna
bjartur brýtur beisnar breytur.