— GESTAPÓ —
Z. Natan Ó. Jónatanz
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Sálmur - 4/12/19
TILVILJUN

Ort í tilraunaskyni, ađ tilstuđlan Tilbúnađarráđuneytisins

Tilvistarhyggju ég temja mér vil,
og tilvitund, svona ađ mestu.
Svo virđist sem allt bara vilji hér til
– & vandfundin skýring á flestu.

Í nútíđ & ţátíđ, í nálćgđ & firrđ;
nokkuđ má finna ţess merki:
Stundum er órói, stundum er kyrrđ
– en stundum er hvorugt ađ verki.

Eitt mun ţó víst, ţegar vel er ađ gáđ,
sem veraldarspursmálin skýrir:
Ađ tilgangur lífsins er tilviljun – háđ
– sem tilveruleikanum stýrir.

   (1 af 18)  
4/12/19 18:01

Bullustrokkur

Skemmtilegt kvćđi. Sennilega vegna rađa af tilviljunum.

4/12/19 18:01

Regína

Tímabćr tilviljun, svo gott ađ sjá eitthvađ fallegt hér.

4/12/19 20:00

Billi bilađi

Tiltölulega ţakkarvert, eins og ađrir hér tilgreina.

4/12/19 21:01

Hermína

Glćsilegt!

2/12/20 12:01

Eins og annađ frá meistara Z - bráđvel ort og stórskemmtilegt!

Og til hamingju međ daginn, Z. Natan og ađrir samhverfuunnendur. 12.02.2021.

Z. Natan Ó. Jónatanz:
  • Fćđing hér: 15/10/04 11:00
  • Síđast á ferli: 18/2/24 17:31
  • Innlegg: 2312
Eđli:
Gerir margt betur en ađ gera margt.
Gerir fátt betur en ađ gera fátt.
(Betra ađ gera fátt vel en margt illa)
Frćđasviđ:
Kvćđafúsk & frćđagrúsk
Ćviágrip:
Fćddist & frćddist.
Fćđir & frćđir.