— GESTAPÓ —
Félagsrit:
krumpa
Fastagestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 2/12/04
Ef ţú vilt ekki éta skít ţá skaltu bara svelta!

Ţrátt fyrir viđhorf mín og stöđur hér er ég ,,fremur" vinstrisinnuđ. Í ljósi ţess hélt kjáninn ég ađ verkalýđsfélög vćru fyrir litla fólkiđ. Til ađ gefa auđvaldinu langt nef 0g gćta ađ rétti launţega! En ţađ fífl ég !

Vegna ţess hve Hákon og Heittelskađur standa sig illa í fyrirvinnuhlutverkinu ţarf undirrituđ stundum ađ vinna. Međal annars var ţess ţörf á Nýárskvöld. Ţađ er ekki til gamans gert ađ fólk vinnur á Nýárskvöld - ţađ er ađ sjálfsögđu vegna launanna - en á Nýársdag er (eđa svo segja lögin ađ minnsta kosti) 90% bćtt ofan á launin. Ekkert slor ţađ! 90% launahćkkun fćr mann til ađ skreiđast á lappir og út í kuldanepjuna og jafnvel til ađ vinna ađeins í vinnunni.

Svo kom blessađur launaseđillinn í hús og allar fyrirćtlanir um nýja jeppa og sólarlandaferđir urđu ađ engu. Međ klćkjum og undirferli hafđi einungis 30% veriđ bćtt viđ launin hjá mér!

Auđvitađ var ţetta sjokk en ţá mundi ég eftir blessuđu stéttarfélaginu, málsvara lítilmagnans sem ég greiđi ríflega til svo ađ ţessar elskur geti gćtt réttar míns í hvívetna.
Ţví sendi ég ítarlegt og tćmandi rafbréf til téđs stéttarfélags međ lýsingum á ţví hvernig ég hefđi veriđ hlunnfarin.

Ég beiđ svo spennt eftir viđbrögđunum; sá fyrir mér forsíđuviđtal í DV, Mólotov-kokteila og mótmćli á Austurvelli. Ég svaf róleg vitandi ţađ ađ stéttarfélagiđ, sem ég borga til og ţykir svo vćnt um, mundi koma mér til bjargar. Sá jafnvel fyrir mér allsherjarsamstöđuverkfall og heitar ţjóđfélagsumrćđur í kjölfariđ.

Svo kom svariđ: Jú, vissulega vćri nú hugsanlegt ađ ég hefđi veriđ hlunnfarin en ef ég vćri óánćgđ međ hátíđartaxtann ćtti ég bara ađ sleppa ţví ađ vinna á stórhátíđum!

Semsagt; ef skíturinn rennur ekki ljúflega niđur er bara ađ svelta sig!

Er ţađ svona langt sem verkalýđsbaráttan er komin? Til hvers eru ţessi félög eiginlega? Eftir hundrađ ár af verkföllum, lagasetningum og kjaradeilum er ţetta ţá niđurstađan? Étiđi bara skít, viđ höfum ţađ svo ljómandi gott hérna á skrifstofunni?

Lifi byltingin!

   (89 af 114)  
2/12/04 07:01

Ívar Sívertsen

Ég var líka ađ vinna á nýársdag og fékk ekkert sérstaklega mikiđ fyrir minn snúđ og varđ nett fúll. Ţess vegna er ég farinn ađ leita mér ađ vinnu ţar sem mađur fćr frí ţegar ţađ á ađ vera frí og launin ţađ góđ ađ mađur ţarf ekki ađ telja saltkornin í grautinn.

2/12/04 07:01

Ţarfagreinir

Verkalýđsbaráttan er úrelt. Nú er ekkert lengur ţörf á ţví ađ vera sífellt ađ berjast fyrir réttindum, heldur getur fólk bara gefiđ sér tíma til ađ grilla eđa lesa bćkur. (- HHG, nokkurn veginn orđrétt)

2/12/04 07:01

krumpa

uss - ljótt er ađ heyra! Spurning um ađ hittast og setja í nokkrar bensínsprengjur? Frábiđ mér svo frekari tilvitnanir hrá HHG - bođbera frjálshyggjunnar sem eru í kaupbćti ríkisstarfsmenn í ţrjá ćttliđi finnst mér bara ekki mjög trúverđugir...

2/12/04 07:01

Smábaggi

Frábćrt, enn annar kommi. Velkomin, ţú veist hvar ţú getur tilkynnt ţetta formlega.

2/12/04 07:01

Smábaggi

,,Ţrátt fyrir viđhorf mín og stöđur [...]" Vitleysa. Hćttu ţessu bara.

2/12/04 07:01

krumpa

Huh - hér er ég ég - inni á ţráđum er ég trú stefnu Hreintrúarflokksins aftur í r*** - til hvers ađ vera hér ef mađur er ađ vera mađur sjálfur? Ţá er nú alveg eins hćgt ađ koma fram undir nafni eđa skrifa á múrinn... HUH - er einhver ađ skilja mig ?

2/12/04 07:01

Ţarfagreinir

Ég skil - besti stađurinn fyrir persónulega tjáningu eru félagsrit ađ mínu mati.

2/12/04 07:01

Smábaggi

Skođanasvikari!

2/12/04 07:01

Smábaggi

Fyrirgefđu, ég var ađ tala viđ hundinn minn. Ég er annars sammála Ţarfa.

2/12/04 07:01

Nykur

Afhvurju fékkstu ekki greiđsluna bara í kökum?

2/12/04 07:01

krumpa

Góđur Nykur - ţarf bara ađ koma ţeirri hugmynd ađ hjá ,,félaginu" - ţeir eru ekki einu sinni nógu hugmyndaríkir til ađ finna upp á svonna ,,snjöllum lausnum"...,

2/12/04 07:01

Ívar Sívertsen

en hvađ međ baunir... nei bara svona ađ spögglera

2/12/04 07:01

Órćkja

Ţannig ađ ţú ert ađ kvarta yfir ţví ađ ţú hafir ekki gert ţér grein fyrir ţví á hvađa kjörum ţú ert ráđin? Ef samningur ţinn sannarlega inniheldur ţćr upplýsingar ađ stórhátíđarálag sé 90% ţá ćtti stéttarfélagiđ ađ hjálpa ţér ađ leita réttar ţíns, en ef ekki, ţá ćtti stéttarfélagiđ ađ skammast sín ađ bjóđa sínu félagsfólki upp á slíka samninga. Ţađ ţýđir samt ekki ađ stéttarfélagiđ sé skyldugt til ađ fylgjast međ ţví ađ allir félagsmenn kunni sinn samning utanbókar.
Samrćmd próf í kjarasamningum ekki seinna en haustiđ 2005!

2/12/04 07:01

krumpa

huh
er ekki ţroskaheft - las samninginn - auk ţess fékk ég 90% álag á launin mín síđast - máliđ er ađ núna fékk ég ekki 90% á mín dagvinnulaun heldur 90% ofan á lćgsta dagvinnutaxtann! Sem er í besta falli siđlaust...máliđ er bara ađ stéttarfélagiđ bíđur bara eftir ţví ađ fá ađ beygja sig fram fyrir auđvaldsdúddanna!

2/12/04 07:01

Mjási

Mikiđ ertu orđin falleg Krumpa mín.
Verđur mađur svona fallegur af ţví ađ éta skít, eđa er ţađ sulturinn?

2/12/04 07:01

krumpa

Ţađ er sulturinn - blandađur međ kökuáti - hef lést um alla vega 30 kíló - ráđlegg öllum ađ prófa skít og sult!

2/12/04 07:01

Órćkja

Ţá átt ţú ađ krefja ţitt stéttarfélag um ađ sćkja rétt ţinn, ţađ er jú ţess vegna sem ţú borgar stéttarfélagsgjöldin. Tekur ekki nei fyrir svar, nema mögulega viđ fyrirspur um samrćmd próf.

2/12/04 07:02

Hermir

Hvert er stéttarfélag ţitt. Ţú fćrđ enga hjálp frá mér nema ég viti viđ hvern er veriđ ađ berjast. Órćkju-lingur segir samt nokkurn veginn ţađ sem mér finnst, annađhvort berjast menn ef ţeim finnst brotiđ á ţeim, eđa ţeir bara kyngja eiginn matreiddri ţekkingarlausu drullu.

2/12/04 07:02

krumpa

BAH - ég er gríđarlega fróđ um réttindi mín - ţetta var bara fyrsta misstigna skrefiđ í ađ sćkja ţau. Nćst er ţađ hérađsdómur !

2/12/04 07:02

Steinríkur

Ef ţú ert međ samning upp á 90% álag áttu bara ađ rćđa ţađ beint viđ vinnuveitandann - og hóta ađ fara í BAH ef hann hlýđir ekki. Ţú fékkst nú 90% áđur án vandrćđa.
Ef vinnuveitandinn er međ leiđindi geturđu fariđ međ ţetta í stéttarfélagiđ, hćstarétt og Séđ og Heyrt

2/12/04 08:01

Barbie

Ljótt er ađ heyra ţetta Krumpa mín. Mínir samningar hljóma ekki upp á 90% álag. Enda var ég fljót ađ selja mína vinnu lćgstbjóđanda á nýársdag og ţruma mér í gott og endurnćrandi frí. Enda nýársdagur annálađur mygludagur. Og ţví ćttu allir sem vinna ţann guđdómlega letidag ađ fá í ţađ minnsta 200% álag. Ţetta er náttúrulega bara skítlegt ađ leggja 90% á lćgsta dagvinnutaxtann. Dagblöđin virka líka fínt (ţ.e. mogginn).

2/12/04 09:00

Ívar Sívertsen

Eđa ađ láta DV skella ţessu á forsíđu!
--
KRUMPA FÉKK EKKI 90% ÁLAG
vann á nýársdag og fékk álagiđ á vasapeninga frá í ćsku.
--
Haldiđi ekki ađ ţađ gćti komiđ vel út?

krumpa:
  • Fćđing hér: 6/10/04 16:54
  • Síđast á ferli: 13/4/16 19:39
  • Innlegg: 328
Eđli:
Er ósköp ljúf og góđ undir venjulegum kringumstćđum - ţ.e. sé ekki mánudagur, fullt tungl, nýtt tungl eđa óheppilegur tími mánađarins ... Hefur leikiđ í fjölda Bond-mynda...
Frćđasviđ:
Hefur yfirgripsmikla ţekkingu á írskum drykkjuslögurum og breskum gamanţáttum frá áttunda og níunda áratugnum. Hefur aldrei horft á heila Bond-mynd....I was christened david anthony but yet inspite of that to my father i was william to my mother i was pat...
Ćviágrip:
Ánetjađist snemma ýmiss konar ósóma, eins og reykingum, kaffidrykkju, goggolíu og stóđlífi. Hefur nú séđ ljósiđ á baggalúti og látiđ af illu líferni. Enda sćmir ekki annađ virđingarstöđu hennar sem keisaraynju Baggalútíska heimsveldisins. Sést reyndar nokkuđ í spilavítum (enda nokkurn veginn atvinnumanneskja í póker) og oftar en ekki međ huggulegan, smókingklćddan mann sér viđ hliđ.