— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Finngálkn
Fastagestur og  skriffinnur.
Dagbók - 10/12/05
Fyrr mun ég dauđur liggja!

Lífiđ fjarar út en ég get ekki fariđ - ţó ég sé löngu dauđur!

Von er á von ađ bjarga mér héđan burt frá beiskju og óţćgilega nálćgum stađreyndum - fullreyndum... Frá mér hafa allir dáiđ og hrć mitt liggur eftir međ međfylgjandi anda sem ćtlar aldrei ađ melta fortíđina. Bíđa mín blómaengi og konan sem hvarf áđur en ég fékk ađ átta mig á ţví ađ hún vćri ţađ eina helvítis hald sem ţetta líf hefđi uppá ađ bjóđa... ? En ţvílík Björg - Lukka.
En ég erfđi börn sem tilheyrđu mér ekki og eru hvort fyrir sig og á engan hátt fyrir mig... Allir dauđir - ekkert bíđur og tíminn líđur og líđur en ég fć aldrei ađ drepast.
Enga hjálp er ađ finna í heimskum spekingum sem einatt elta eigin skott sem hafa ekkert međ heiminn í sinni núverandi mynd ađ gera.
Mín mynd er dökk en sönn - ég fćddist til ađ deyja drottni sem kannast ekki viđ mig og ég vil ekki vera viđ hann kenndur og ekki laust viđ ađ mađur sé orđinn kenndur af eitruđum mjöđ - dreggjum dagsins.
Ţađ er ekki vćnlegt til vinnings ađ vera orđinn stofnana matur fyrir lok ţriđja kafla ađ sex og vera dćmdur til ţess ađ leyta svara viđ sinni stöđu í eilífđinni sem felst í síđustu andartökunum.
Sérstakar ţakkir fćr MS-sjúkdómurinn og misskipting hamingjunnar!

   (31 af 70)  
10/12/05 00:00

Hrani

Krúttar Finngálkn
Ţú ert míkilvćgt hjer.

10/12/05 00:00

Hrani

Ţú ert hornsteinn hér!!!

10/12/05 00:00

Vímus

Ţađ er deginum ljósara ađ allt hyskiđ, eins og ţađ leggur sig á ađeins eitt, algjörlega sameiginlegt.
Allt eru ţetta dauđvona veslingar (líka ég )
Svo ég vitni í titilinn:
Fyrr skal ég dauđur liggja
en styrktar-fé ei ţiggja.
Annars held ég ađ kjarnorku-pistlar ţínir komi til međ ađ lengja okkar vesćla líf.

10/12/05 00:00

Finngálkn

Ţakka ţér fyrir vímus

10/12/05 00:00

Offari

Viđ eyđum allri ćvi okkar í ađ bíđa eftir dauđanum, svo loks er okkar tími kemur erum viđ of upptekin til ađ mega vera ađ ţví.

10/12/05 00:00

Gaz

Skál Finngálkn.
Gott rit um raunveruleikann. Gaman af ţessu.

10/12/05 00:01

Hakuchi

[Slćr Finngálkn kumpánlega á bakiđ]

10/12/05 00:01

blóđugt

[Pulls a Finngálkn] Drífđu ţig bara ađ drepast svo djöfullinn geta fariđ ađ skíđa í görnina á ţér.

10/12/05 00:01

Ţarfagreinir

Ég held ađ hann myndi nú bara fíla ţađ, blóđugt.

10/12/05 00:01

krumpa

skrítiđ...

10/12/05 00:02

hunandar

Djöfullinn strauk bossann minn ég fékk mér bara krem í apótekinu Doloproct og virka vel 'Eg sé ekki eftir neinu hann er ágćtur ţessi sem strauk á mér bossan

10/12/05 01:01

hunandar

enda fyrir ađ strjúka bossan og brennimerkja hann "bossan" svona "blóđugt" ţá gaf hann mjér annsi skemtilegan "arf" sem hefur oft og týtt nýst mjér vel og oft illa

Finngálkn:
  • Fćđing hér: 10/8/04 21:26
  • Síđast á ferli: 17/8/16 00:18
  • Innlegg: 277