— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Finngálkn
Fastagestur og  skriffinnur.
Sálmur - 1/11/03
Gleđileg Jól! - Eigi fýsilegt fyrir viđkvćma.

9. desember 1987 í húsi einu viđ Grettisgötu í Reykjavík:

Ég elska jólin ţví ţá eru allir svo góđir. Ég hlakka til ađ fá ađ baka međ mömmu piparkökuhús og fá svo kannski dúkku í skóinn. Oh, kannski verđur jólasnjór og ég get búiđ til sjókalla og stórt snjóhús sem ég og kisa getum veriđ í međ kerti og heitt kakó og lesiđ um litlu stúlkuna međ eldspíturnar. Mig langar samt svo mikiđ í góđa vinkonu í jólagjöf, en ég veit ađ ţađ er svolítiđ erfitt fyrir jólasveininn ađ pakka svoleiđis inn. Allir krakkarnir í skólanum stríđa mér bara og ég ţarf alltaf ađ sitja inni hjá Hildi kennara í frímínótunum. Pabbi ég vil eiginlega ekkert vera ađ fara í skólann ţegar jólin eru búinn! - Mamma er alltaf ađ spyrja hvern ég sé ađ tala viđ á kvöldin og ég segi henni ţađ og ţá verđur hún blaut í augunum eins og hún sé ađ fara ađ gráta en ég seigi henni ţá bara ađ ég sé ađ tala viđ kisu. Pabbi af hverju kemur ţú ekki aftur til okkar mömmu? Mig langar svo ađ fara í göngutúr og gefa bra bra aftur - međ ţér, ţarftu ađ vera hjá Guđi á himnum? Ég held hann eigi nóg af englum en ég og mamma eigum engan eftir ađ ţú fórst! Mér finnst Villi vera vondur kall ţótt mamma segi ađ ég eigi ađ vera góđ viđ hann ţví hann ćtli ađ vera nýji pabbi minn en ég vil ţađ ekki ţví hann er vondur viđ mig og mömmu! - Stundum heyri ég ađ hann er ađ slá mömmu og svo heyrist ekkert. Svo kemur hann inn til mín og segist ćtla ađ vera góđur viđ mig og leyfir mér ekki ađ fara til mömmu. En hann er ekkert góđur viđ mig - mér finnst ţađ vont!!!

Tveimur tímum síđar ráfar Villi kófdrukkin uppađ herbergisdyrum Birtu. Hann er búinn ađ lemja alla von úr Soffíu sem tók upphaflega saman viđ hann til ađ gefa Birtu litlu kost á betra lífi, ađ ţćr mćđgurnar gćtu átt viđ fjárhagslegt öryggi ađ búa međan allt vćri ađ komast í lag eftir fráfall Hreins.

Villi: Hć Birta litla!

Birta litla ţykist ekkert heyra og hjúfrar sig enn dýpra í sćngina og hugsar til pabba síns. Elsku pabbi komdu og taktu mig međ ţér! - Ég vil ekki vera hér lengur - komdu ađ sćkja mig!!!

Ţađ sem ađ Villi ósál átti ekki von á var ađ Birtu litlu varđ ađ ósk sinni og gott betur.
Daginn eftir vaknađi Birta viđ jólalög í útvarpinu sem og undarlega kyrrđ og ró. En hún er var ekki heima heldur á spítala.

Einn rannsóknarlögregluţjónn viđ annan eftir skođun á íbúđinni niđur á grettisgötu ţar sem Birta litla fannst međvitundarlaus eftir eftir ađ nágrannar höfđu tilkynnt um einhverskonar sprengingu: "Eiginmađurinn virđist hafa veriđ klćddur úr skinninu á einhvernóútskýranlegan hátt en haldiđ vakandi á međan. Hćgri hönd hans hefur líka veriđ sörguđ af međ međ stálvír. En konan, - sjálfsmorđ eđa hengd? Hún hefur hlotiđ talverđa líkamlega áverka á andliti og hćgra brjósti, eitthvađ líka um gamla en viđ teljum ađ hún hafi hengt sig um 6 leytiđ í morgun, kannski fyrr."

Hreinn fađir Birtu vissi ţađ ađ hann myndi hljóta eylífđarútskúfun úr Himnaríki fyrir ađ taka svo illilega fram fyrir hendurnar á yfirbođurum sínum, en nú var framtíđ Birtu litlu ţó borgiđ.

Nú 17 árum síđar er Birta mikilsvirt kaupsýslukona og man takmarkađ eftir ćsku sinni. Björg 7 ára dóttir hennar er ađ ganga í gegnum mjög áţekka barnćsku og hún gerđi.

Veriđ er ađ hagrćđa stjórnkerfum í efra og neđra!

   (61 af 70)  
1/11/03 09:01

Hilmar Harđjaxl

1/11/03 09:02

Ţarfagreinir

Sćt saga. Hver hefđi haldiđ ađ ţú hefđir slíkt í ţér?

1/11/03 09:02

Nafni

Fín skrif...en öll ţessi reiđi...ekki hćtta.

1/11/03 09:02

Galdrameistarinn

Úff. Íslenskur sannleikur í hnotskurn? Snilld. Áfram međ ţig. [Réttir upp báđa ţumla]

1/11/03 09:02

Hóras

Ţetta lofar góđu. Endilega haltu áfram ađ skrifa

1/11/03 09:02

Finngálkn

Ţakka ykkur fyrir.

1/11/03 09:02

Tannsi

Raunir mannskepnunar eru margar en engin er eins mikil og hennar eigiđ hatur.

1/11/03 09:02

Vímus

Nákvćmlega ţađ sem ég bjóst viđ frá ţér. Frábćrt!

1/11/03 10:00

Limbri

Ţetta er vel skrifađ og vandađ. Tilfinningarnar fá ađ njóta sín á frekar beinskeyttan hátt. Ég gef ţessu ágćtis einkunn.

1/11/03 10:00

krumpa

Mjög fallegt ţrátt fyrir hryllinginn - meira svona !!!

(til ađ vera leiđinleg ţá máttu samt rifja upp ypsilonreglurnar - híhí...)

MEIRIHÁTTAR !!!

1/11/03 10:00

krumpa

Nei, annars , vil ekkert vera leiđinleg - ţetta er bara brill !

1/11/03 10:01

Skabbi skrumari

Ljómandi flott hjá ţér Finngálkn...

1/11/03 10:01

Sprellikarlinn

Ég vildi ađ ég nennti ađ skrifa svona...

Finngálkn:
  • Fćđing hér: 10/8/04 21:26
  • Síđast á ferli: 17/8/16 00:18
  • Innlegg: 277