— GESTAPÓ —
Vímus
Heiðursgestur.
Sálmur - 2/12/06
Barnssálin tætt í milljón mola.

   (14 af 38)  
2/12/06 09:00

dordingull

Með betri sálmum, yndislega stuttur.

2/12/06 09:00

Offari

Titillinn segir allt sem þarf.

2/12/06 09:00

Grágrítið

****

2/12/06 09:00

Dula

Love ya man

2/12/06 09:00

krossgata

Hávær þögn.

2/12/06 09:01

B. Ewing

Góður titill.

2/12/06 09:01

Billi bilaði

Virðing.

2/12/06 09:01

Anna Panna

Knappur stíll. Jafnvel fullkomnaður sem slíkur...

2/12/06 09:01

Nermal

Oft segja fá orð einna mest!

2/12/06 10:00

Jarmi

Ég skil hvað þú ert ekki að segja. Og ég segi það ekki með þér.

2/12/06 10:00

Jóakim Aðalönd

Á hverju ertu núna Vímus kær?

2/12/06 10:00

Hakuchi

Þú hefur samúð mína og virðingu.

2/12/06 10:00

Hrani

Þú hefur mína virðingu ómælda

2/12/06 10:01

Þarfagreinir

[]

2/12/06 10:02

hundinginn

2/12/06 10:02

Heiðglyrnir

Ást og virðing.

Vímus:
  • Fæðing hér: 12/6/04 23:03
  • Síðast á ferli: 16/11/12 15:46
  • Innlegg: 7406
Eðli:
Óuppalinn. Slæmu uppeldi er því ekki um að kenna. Er sagður hafa fundist í eplakassa á öskuhaugum bæjarins. Góðhjartað fólk úr Vesturbænum tók mig að sér en skilaði mér fljótlega aftur á sömu slóðir. Þar nærðist ég á sorpi og rottukjöti uns haugarnir voru aflagðir. Mun þá hafa leitað uppi allan mannlegan sora sem fyrirfannst og haldið mig þar allar götur síðan. Finn mig sérlega vel á þessum vef.
Fræðasvið:
Lyfjagerð og smökkun
Æviágrip:
Því miður er öll mín ævi hulin óútskýranlegri þokuAð vísu er hún vel skráð hjá hinu opinbera. Sjá helstu geðdeildir, fangelsi og aðrar áþekkar stofnanir