— GESTAPÓ —
Númi
Ritstjórnarfulltrúi
Dagbók - 6/12/03
Leiðindagestir

Óskaplega leiðist mér munnsöfnuðurinn og siðleysið sem hefur einkennt suma gesti undanfarna daga. Ég neyddist til að reka einn gest vegna ósmekklegra skrifa sem m.a. fjölluðu um níðingsskap gegn börnum. Slíkt er vitanlega með öllu óþolandi og verður ekki liðið á síðum Baggalúts.

Skamm.

   (3 af 3)  
31/10/03 19:01

hundinginn

Ég er vonandi aðeins að lagast...

1/11/03 03:01

Goggurinn

Nei, hundinginn, þú hér!

1/11/03 19:00

Kjarri kjuði

Diddi hér, gamanaðessu. Klæði mig alltaf fyrst í hægri sokk og hægri ermi, er rétthentur, hvað veldur?

3/11/03 05:00

Flauel

jaa,stórt er spurt en fátt er um svör,nema hjá þessum bónda hérna,þessu veldur svokölluð "barátta" á milli heila hveljanna tveggja,þú sagðist vera rétthentur,þá er vinstra heilahvelið í þér ráðandi,því mænutaugin skiptist í tvo hluta.

1/12/04 06:00

Albert Yggarz

Númi minn!

þakka þér fyrir að bjarga sjónu sálu minnar frá óskapanðinum.

2/12/04 13:01

Tigra

Þú ert Númi.

2/12/04 15:01

Númi

Já.

4/12/04 16:01

Skabbi skrumari

Er hann kominn aftur undir nýju nafni?

9/12/04 01:01

Bölverkur

Þetta ku vera Númi landnámsmaður í Baggalútíu, en Bagglýtingabók hefst á orðunum: Númi fann sker.

9/12/04 10:01

Goggurinn

Var einmitt að lesa sömu bók, merkileg tilviljun..

2/11/04 11:02

Ívar Sívertsen

[LAUMAST]

2/11/04 13:01

Wiglihi

[Laumast framhjá Ívari og út aftur]

2/11/04 13:01

Hvæsi

[Laumast inn, pissar útí horn og fer]

2/11/04 17:00

Jóakim Aðalönd

Er þetta laumupúkafélaxrit? [Laumast]

3/11/04 02:01

hlewagastiR

Ha?

3/11/04 03:01

Furðuvera

Vaaaaaaáááááá!

1/12/05 09:02

Dexxa

Ég vona að ég sé ekki svo slæm... [setur upp skömmustulegan svip]

2/12/05 03:01

Dr Zoidberg

Skál firir leiðindagestum

2/12/05 04:01

Hvæsi

Skál fyrir laumupúkum.

3/12/05 21:01

Tina St.Sebastian

Skál fyrir því

4/12/05 02:01

Hakuchi

Skál í gini ljónsins.

4/12/05 13:01

Sloppur

Skál fyrir ykkur öllum!

5/12/05 05:00

Lopi

Skál!

5/12/05 16:01

Skabbi skrumari

Ókey... skál!

31/10/05 16:01

Vladimir Fuckov

[Hrökklast afturábak og hrasar við]
Hvernig stendur á að vjer vissum eigi um þennan laumupúkaþráð fyrr en nú ? Skál !

31/10/05 23:01

Tigra

Svona er þetta Vlad minn.
Stundum er meira að segja hægt að laumupúkast undir nefinu á þér í marga mánuði án þess að þú verðir þess var!
[Glottir]

31/10/05 23:01

Don De Vito

Er það tilviljun að ég finni þennan laumupúkaþráð í dag?

Held ekki...

31/10/05 23:01

Offari

Ská!l

31/10/05 23:02

Jóakim Aðalönd

[Laumast til að skála]

1/11/05 01:01

Golíat

Eru það þá óvinir ríkisins sem hér laumast?

1/11/05 06:01

Jóakim Aðalönd

Jamm. Nema ég.

1/11/05 08:02

Tigra

Ég vil benda laumupúkum á að biðja um laumupúkaþráð á árshátíðinni.

2/12/06 02:01

B. Ewing

Vei. Laupúkaþráður

2/12/06 16:01

Carrie

Ég er laumupúki en alls ekki óvinur ríkisins. [Skálar]

2/12/06 22:01

krossgata

Gul séttering! [Ljómar upp]

3/12/06 09:01

krossgata

Enginn komið við hér í þessum mánuði!
[Kemur við]
Skál!

3/12/06 09:01

Gvendur Skrítni

[Brestur í óstöðvandi grát]

3/12/06 09:02

krossgata

[Skellir fati undir grátinn]

4/12/06 06:02

Billi bilaði

[Gerist óvinur ríkisins]

4/12/06 07:02

krossgata

[Íhugar hvort Billi sé þá orðinn að fæðu fyrir tígrisdýrin]

4/12/06 18:00

Óvinur ríkisins

BÚ! [étur tígrisdýrin]

4/12/06 18:01

B. Ewing

Halló aftur.

4/12/06 22:01

krossgata

Athyglisvert. Billi!!!!!!

9/12/06 04:01

Hexia de Trix

Skál fyrir nýja vetrinum. Hvernig væri annars að breyta til og hafa hann hlýjan og þurran? Hvar er Hakuchi með veðurvélina?

9/12/06 08:00

krossgata

Já, mikið væri ég til í þurran vetur. Við ættum kannski að koma af stað undirskriftalista?

3/11/06 03:00

Texi Everto

<Skrifar undir og fer svo út að moka snjó>

Ætli Númi viti af því að hann á rafmæli? <Klórar sér í hattinum>

1/12/07 12:01

Álfelgur

Fyrst árið 2008!!

3/12/07 09:00

krossgata

Þetta hefur verið alvöur vetur, það má nú segja.

3/12/07 09:02

Vladimir Fuckov

Ætli ritstjórn viti um einhverja af þessum laumupúkaþráðum ? [Laumupúkast burt]

9/12/07 05:01

Álfelgur

Þeir hafa allavega ekki mikið skrifað á þá, sem bendir til þess að þeir viti ekki af þeim. En þó, eiga þeir ekki að vera alvitrir og almáttugir og vegir þeirra órannsakanlegir? [Klórar sér í hausnum]

1/11/07 09:01

Tigra

Pff... Óvinur ríkissins - þú átt ekki séns.

3/11/07 02:00

Villimey Kalebsdóttir

Ég verð örugglega síðust árið 2008. [Flissar]

1/11/08 11:01

Goggurinn

Til hamingju með það Villimey! Hinsvegar er spurning hvort ég verði bæði sá fyrsti og sá síðasti árið 2009...

3/12/09 09:01

Vladimir Fuckov

Það urðuð þjer svo sannarlega. Vjer gætum hinsvegar orðið það árið 2010.

Hexia 4/9/07 13:06: Oss finnst veturinn sem nú er að líða langtímum saman hafa verið þannig, þó eigi akkúrat núna. Því virðist sem veðurvjelin sje stillt á þann hátt er þjer nefnduð. Óneitanlega er þó grunsamleg tilviljun að yður og Hakuchi virðist hafa verið rænt af óvinum ríkisins í framhaldi af þessari veðurfarslegu ósk yðar.

Númi:
  • Fæðing hér: 27/6/03 09:40
  • Síðast á ferli: 30/6/17 21:08
  • Innlegg: 178
Fræðasvið:
Númi er fastráðinn hjá Baggalúti, og hefur verið um langt skeið. Hann er afskaplega vandaður maður og góður penni.