Frétt — Enter — 22. 10. 2008
Ísland glatar sjálfstćđi sínu
Framvegis fá Íslendingar ađ setja líf sitt saman sjálfir.

Óstađfestar fregnir herma nú ađ ríkisstjórn fyrrum lýđveldisins Íslands hafi komist ađ samkomulagi viđ sćnska húsgagnarisann IKEA um ađ taka ađ sér rekstur ţjóđarinnar.

Mun IKEA taka yfir skuldir ţjóđarinnar og fćra daglegan rekstur undir svokallađ sćngurvera- og gardínusviđ. Mun IKEA sjá ţjóđinni fyrir kjötbollum og ódýrum húsgögnum, en á móti ţarf ţjóđin ađeins ađ ganga í fatnađi merktum fyrirtćkinu og sinna prófunum á ýmsum hagkvćmum húsbúnađi.

Ađ sögn talsmanns fyrrum ráđherra fyrrum ríkisstjórnar fyrrum lýđveldisins Íslands er ţetta „bara helvíti fínn díll“ ţó persónulega hefđi hann frekar kosiđ „Carlsberg sponsiđ“ sem einnig var í pípunum.

Kynvillingur óskast

á gott heimili. Má ekki reykja.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
Nýjustu fréttir: