Frétt — Spesi — 30. 11. 2001
Harkaleg árás Pressunnar!
Strik

Á "fréttavefnum" Pressunni er í dag ráđist harkalega á Fannar Númason Fannsker, pistlahöfund Baggalúts. Höfundur greinarinnar (sem af augljósum ástćđum lćtur nafns síns ekki getiđ) vćnir ţar Fannar og ritstjórn Baggalúts um "grćskulaust gaman" og gerir ađ engu ţá einlćgu fréttaumfjöllun sem Baggalútur hefur stađiđ fyrir alla tíđ.

Ritstjórn Baggalúts lćtur ekki draga sig niđur í ţađ svađ ađ viđra álit sitt á Pressunni sem alvarlegum fréttamiđli, en lćtur nćgja ađ benda lesendum á hvađa nafn ţessi miđill valdi sér og lćtur ţá svo um ađ dćma.

Ritstjórn sárnar sú međferđ sem ýmsir fréttamiđlar hafa beitt Baggalút og virđist sem slíkum árásum ćtli seint ađ linna, nćgir ađ nefna fólskulega árás Fréttablađsins á dögunum, svo og niđrandi athugasemd viđ tengil frá vefnum tilveran.is.

Til sölu

Tveir fallegir verđlaunagripir úr lituđu gleri og steini. Lítiđ notađir. Ritstj. Baggalúts.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
Nýjustu fréttir: