MÍMS SÝNIR
VÖLUSPÁ BAGGALÚTS FYRIR ÁRIĐ 2004

>>Hvernig spáin var unnin

Margar af hinum fjölmörgu Völvu- ellegar framtíđarspám sem settar eru fram um hver áramót eru eins og alţjóđ veit unnar af fúskurum, svikahröppum og/eđa blađamönnum. Ţessar spár er ţví álíka mikiđ ađ marka og Ţjóđhagsspá Fjármálaráđuneytisins, ţ.e.a.s. ţćr ćtti ađeins ađ lesa sem dćgradvöl og skemmtiefni.

Ólíkt slíkum annars flokks spám er Völuspá Baggalúts fyrir áriđ 2004 unnin á hávísindalegan hátt.

Öllum helstu sjáendum landsins var safnađ saman í leynilega stjörnusambandsstöđ Eimskipafélags Íslands, ţar sem tekiđ var af ţeim stafrćnt heilalínurit međan félags-, mann- og hagfrćđingar á vegum Seđlabankans rćddu viđ ţá um framtíđarhorfur.

Úr heilalínuritum sjáendanna var unniđ í einni af ofurtölvum Veđurstofunnar sem lánuđ var til verksins - og kunnum viđ Veđurstofustjóra bestu ţakkir fyrir. Viđ tölvuna hafđi veriđ tengdur útfrymishrađall sem nam athugasemdir frá ýmsum sérfrćđingum sem farnir eru yfir móđuna miklu, s.s. Jóni Sigurđssyni, Hannesi Hafstein og Dr. Helga Pjeturs, og tók sérsmíđađ spáforrit vísindamanna Baggalúts sjálfkrafa tillit til ţeirra viđ útreikningana.

Spáin var ađ lokum prentuđ út og prófarkalesin af Gísla miđli - til ađ tryggja ađ hún vćri 100% rétt.

SMELLTU HÉR TIL AĐ LESA SPÁNA

BAGGALÚTUR.IS