Útgáfubćkur
Hlöđmar frá felli

Út er komiđ fyrsta bindi ćvisögu Hlöđmars frá Felli, ritađ af honum sjálfum. Bóndinn, varđskipshásetinn, fjallagarpurinn, sveitarstjórinn, hagyrđingurinn og varaţingmađurinn Hlöđmar frá Felli rekur viđburđaríkan ćviferil sinn í smáatriđum og dregur hvergi undan. Bókin er hin fyrsta af fimm og lýsir ćvi Hlöđmars fram ađ fermingu.

Leiđbeinandi verđ: kr. 135.990
Brot:
Fimmti kapítuli, bls. 290

Ég greip ţá fjórđu kindina og huggđist aftur stökkva af skerinu og yfir á bátskćnuna. Ţá vildi ekki betur til en svo ađ ćgistór brotalda reiđ yfir. Báturinn brotnađi í smátt og ég sá hvar ţćr Sneipa, Hulsa og Skrćma hurfu í greipar Ćgis. Ég vissi ađ ţá var ađeins eitt ađ gera, enda myndi fjölskyldan svelta um veturinn ef mér tćkist ekki ađ koma hinum kindunum sjö heilu og höldnu yfir fjörđinn. Til allrar hamingju var ég međ snćrisspotta í vasanum og nú hnýtti ég hann utan um kindurnar og síđan um mittiđ á sjálfum mér. Ţví nćst stakk ég mér til sunds.
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Lesbók
Enter
 
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA