Útgáfubćkur
Gunnvör Bláman

Hér fylgjumst viđ međ baráttu ungskáldsins og leynilögreglupiltsins Einars Ben viđ viđsjárverđa nýaldarhreyfingu, sem hefur komist yfir hinn dularfulla kóbalthjálm dr. Helga.

Nćr Einar ađ koma í veg fyrir ţverkosmískt stríđ milli Íslendinga og valdagráđugra geimvera, sem skotiđ hafa rótum í frímúrarareglunni og á Alţingi Íslendinga?

Ţetta er bók sem enginn unnandi íslenskrar menningarsögu má láta fram hjá sér fara.

Leiđbeinandi verđ: 48.000 kr.
Brot:
22. kapítuli - Á íshellunni

Einar náđi varla andanum ţegar hann hafđi skriđiđ upp úr hrollkaldri vökinni. Hann hafđi tínt af sér spjarirnar á sundinu og stóđ núna á nćrklćđunum einum fata á bakkanum. Hann lagđist á bakiđ og horfđi upp í nćturhimininn. Var allt unniđ fyrir gýg? Hvernig átti hann ađ ná hjálminum núna, ţegar bćđi Hemingway og Faulkner lágu dauđir á botni Ţingvallavatns?

Skyndilega heyrđi hann vélarhljóđ í fjarska, sem fćrđist nćr. Einar spratt á fćtur og pírđi stálgrá augun á átt ađ jöklinum. Minnugur ţess sem hafđi gerst kvöldiđ áđur bar hann fyrir sig kreppta hnefana - enda margfaldur Norđurlandameistari í hnefaleikum - albúinn ađ veita hverjum ţeim sem ţarna fćri vel útilátiđ kjaftshögg.

Hann lét ţó hnefana síga ţegar hann sá hver ţarna var á ferđ. "Einar! Guđi sé lof ađ ţú ert heill á húfi," heyrđist sagt međ kunnuglegri rödd hins kringluleita, en hundtrygga Hannesar, um leiđ og hann steig af vélsleđanum og tók niđur héluđ skíđagleraugun.

"Hvađ kom eiginlega fyrir ţig? Og almáttugur! hvar er hjálmurinn?" sagđi Hannes áhyggjufullur og lagđi teppi yfir sterklegar herđar félaga síns, sem nötrađi af kulda.

"Ég útskýri ţetta betur síđar. Ég má engan tíma missa, geimverurnar eru á leiđ inn í Stjórnarráđiđ," hreytti Einar út úr sér og stökk á bak vélsleđanum.

Hannes horfđi á eftir vini sínum keyra burt eftir snjóbreiđunni. Ótrúlegur mađur, hugsađi hann og brosti út í annađ um leiđ og hann bjóst til ađ ganga af stađ í átt til Reykjavíkur.
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Lesbók
Enter
 
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA