Útgáfubćkur
Mörđur Árnason

Út er komiđ hjá Baggalúti fyrsta bindi ritrađarinnar SJITT — Hrakfallasögur úr íslenskri stjórnmálasögu.

Í bókinni er rakin saga stórkostlegustu hrakfalla íslenskrar stjórnmálasögu og skyggnst bak viđ tjöldin hjá stuđningsmönnum og ábyrgđarmönnum ţeirra fjölmörgu víxla sem falliđ hafa í baráttunni um ţingsćti.

Leiđbeinandi verđ: 17.900.-
Brot:
12. kapítuli - Ţrot

Ađ loknu prófkjöri sneri hinn sigrađi til heimilis síns, kúguppgefinn og kom ţar ađ luktum dyrum. Fulltrúi sýslumanns hafđi innsiglađ heimili hans og skipt um skrár. Ţar sem hann rembdist viđ ađ spenna upp bađherbergisgluggann komu tveir vaskir innheimtumenn frá Auglýsingadeild Morgunblađsins og drógu bílinn hans - nýlegan jeppa af Benz-gerđ - á brott.

Hinn sigrađi settist á blauta brún gangstéttarinnar og raulađi fyrir munni sér:

Slá í geeeegn, slá í geeeegn
Ţú veist ég ţrái, ađ slá í geeeeegn
Af einhverjum völdum,
hefur ţađ reynst mér um megn
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Lesbók
Enter
 
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA