Útgáfubćkur
Enter

Loks er hún komin, bókin sem beđiđ var eftir. Hér er tekiđ á öllu; vonbrigđunum, kvíđanum, mannfyrirlitningunni, minnimáttarkenndinni. Ekkert er dregiđ undan.

Nokkrar ţjóđţekktar ţulur segja frá reynslu sinni úr 'klefanum'. Ţar sátu ţćr undir óvćginni smásjá ţjóđarinnar kvöld eftir kvöld međ ekkert í höndunum nema brostiđ sjálfstraust, farđann og ... ţađ sem ţćr međ tímanum lćrđu ađ hata — sjónvarpsdagskrána!

Enter tók saman.

Leiđbeinandi verđ: 39.000 kr.
Brot:
12. kapítuli - Derrick

Rósa Ingólfs: Mér fannst hann sćtur.

Sirrý Arnar: Já. Ţađ var eitthvađ undarlega róandi viđ ađ kynna hann. Mađur fékk alltaf fiđring í magann.

Rósa Ingólfs: Já - og tćrnar. Ég held ţađ hafi haft eitthvađ međ símann hans ađ gera. Muniđi? Ţessi grćni, stóri - međ skífunni?

Sirrý Arnar: Jaaaá. Hann var í raun svona frjósemistákn.

Rósa Ingólfs: jaaaaá, einmitt! Ég fékk alveg í hnén ţegar hann svarađi: 'Kriminalpolitzei!' Mmmmm, ótrúlega flottur.

Sirrý Arnar: Já. En Klein var algert turnoff!

Rósa Ingólfs: Já ojjj.

Eva Sólan: Hafiđi séđ augnskuggann minn stelpur?
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Lesbók
Enter
 
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA