Útgáfubćkur
Enter

Út er komin ný ljóđabók eftir hinn ástsćla Enter, sem er lesendum Baggalúts ađ góđu kunnur.

Ađ ţessu sinni tekur skáldiđ fyrir málningariđnađinn og ţá spillingu og ótta sem ţrífst ţar innan dyra. "Ć, ţetta var nú mest samiđ á biđstofunni síđast ţegar ég fór til tannlćknis — ţannig ađ ţetta er kannski dálítiđ svona 'tregafullur' skáldskapur, annars fannst mér nú síđasta bók skárri," sagđi Enter, ađspurđur um tilurđ verksins.

Engu ađ síđur er bókin mikill happafengur fyrir unnendur íslenskra ljóđa, og ekki nálćgt ţví jafn mikiđ rusl og annađ útgefiđ efni fyrir ţessi jól.

Leiđbeinandi verđ: 33.450 kr.
Brot:
ÁSTIR EYĐIMERKURBANA

úlfaldintréđ
engist í rćsinu
hver hefur séđ
hvítu í hvćsinu?

gćsin er snar
snýr sér í golunni
meistarinn var
myrtur í holunni

hás núna hrćmúsin
hús hennar lćst - međ lás
snćlúsin - mýkt hennar sniđgengin
snođklippta tebrúsann - girnist enginn

og fuglarnir falla í landafrćđi
og finnast hélađir í vösum presta
og eru glađir og glatađir
og guđdónalegir
og međ vćngi (eins og svo fáir)
og finnst ekkert kalt
og ţiđna
og fljúga burt međ hempur prestanna í klónum
og hlćja

en prestarnir gráta

trumbur tímavillinganna
tóna út í myrkriđ

eyđimörkin vaknar og snýr sér á hina hliđina
og stingur kaktusum í eyrun
svo blćđir úr
og arabinn forđar sér undan flaumnum
ákallar allt og Allah
en enginn svarar

svo ţegar hćgist um
rís dagurinn
og ţá étur
úlfaldinn tréđ
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Lesbók
Enter
 
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA