Útgáfubćkur
Númi Fannsker

Út er komin sjálfsćvisaga Núma Fannskers, en hennar hefur veriđ beđiđ međ óţreyju í hátt á ţriđja ár.

Vart ţarf ađ kynna Núma fyrir lesendum Baggalúts, en hann hefur veriđ einn ötulasti skriffinnur útgáfunnar um áratuga skeiđ.

Í ćvisögunni stiklar Númi á stóru og lítur yfir farinn veg — frá ţví hann var lítill drengur í Króksmundarfirđi — barđist gegnum landspróf í Hauksmerkurskóla — lifđi fábrotnu bóhemlífi á stúdentsárum sínum í Ţrándheimi — og svo mćtti lengi telja. Ţetta er bók sem enginn unnandi hversdaglegra atburđa má láta fram hjá sér fara.

Leiđbeinandi verđ: 31.450 kr.
Brot:
18. kapítuli

Eftir ađ séra Hannes hafđi uppnefnt mig rćddi ég viđ ömmu mína um vandamál mín og lagđi hún til ađ ég bćri ţau upp viđ Theódór sýslumann.

Ekki var ég par hrifinn af ţeim ráđum ömmu minnar, sem var nokkuđ tekin ađ reskjast ţegar hér var komiđ sögu.

Ég lét ţó af ţví verđa og bar upp erindi mitt viđ sýslumann sem vék séra Hannesi umsvifalaust úr starfi sóknarprests í Króksmundarprestakalli.
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Lesbók
Enter
 
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA