Útgáfubćkur
H.H. Gizurar

Loksins er hún komin; 18. bókin í flokknum um ćvintýri Davíđs eftir hinn snjalla hugsuđ H.H.Gizurar. Hver ţekkir ekki metsölubćkurnar: Davíđ og kommatittirnir, Davíđ og Danagrýlan, Davíđ og Baugur hins illa og Davíđ í landi heimsku afturhaldsseggjanna? Frábćr bók sem hittir beint í mark!

Leiđbeinandi verđ: 200 evrur
Brot:
– Nei, hver andskotinn, svona gera menn ekki! Hrópađi Davíđ og ţeytti Morgunblađinu frá sér sótrauđur í framan af reiđi, ţar sem hann sat á skrifstofunni sinni fínu í Seđlabankanum viđ Kalkofnsveg.

– Ţessir mannapaandskotar mega ekki komast upp međ ţetta! Ég banna ţađ! Banna ţađ segi ég!

Davíđ reif sig úr nýju fagurbláu jakkafötunum, en undir ţeim var hann í svartdoppóttu hlébarđaskýlunni sinni – sem hann kallađi međ sjálfum sér skýlu réttlćtisins, stundum skýlu skynseminnar og ef mikiđ lá viđ: hefndarskýlu sannleikans.

– Bíđiđ bara útrásarvíkingar, ég hefi snúiđ niđur harđskeittari
ţrjóta! Ykkur verđur ekki kápan úr ţessu klćđinu!

Davíđ opnađi gluggann og leit yfir Reykjavíkurhöfn. Hún iđađi af útrásarvíkingum í vígahug. Hann bjó sig undir ađ stökkva út um gluggann, en leit rétt áđur á kreppta hnúana. Ţeir voru heiđbláir af ćsingi.
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Lesbók
Enter
 
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA