m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fréttir
Enter – 06.02.18
 
Lesbók
Enter
 
Ţjóđbók
Smćlki

Gefins!

Nokkrir pokar af regnvatni. Á sama stađ fćst einnig gefins talsvert af mosa.
A.v.á.

Til sölu

vel međ farnir, lítiđ notađir sjömílnaskór. Á sama stađ fást gefins óskasteinn og fjöregg. Afgreiđsla vísar á.

Blökkumenn

Ýmsar stćrđir. Ýmsir litir.

Mansal Magnúsar. Kópavogi.

Tenórarnir komnir

gott úrval - ýmsar stćrđir.
Hljóđfćraverzlun Sigvalda

Til sölu

pennar, servíettur, músamottur og brjóstsykur - merkt Íslandsbanka. Sanngjarnt verđ.

Lítiđ notađur

geimferđabúningur, appelsínurauđur, til sölu gegn sanngjörnu verđi. Einnig á sama stađ til sölu vel međ farinn íslenskur fáni. A.v.á.

Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA