m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fréttir
Lesbók
Enter
 
Ţjóđbók
Smćlki

Gefins

Fullt af gömlu ónýtu drasli. Einnig fćst ódýrt á sama stađ 1000 púsla púsluspil sem vantar 327 púsl í.
A.v.á.

Biskup

á besta aldri, reyklaus, óskar eftir ađ kynnast flotaforingja. Međ nánari kynni í huga.

Til sölu

Fullkominn búnađur til langra ferđalaga um útgeim. Talsvert notađur. A.v.á.

Fyrrum Bítlar!

Paul, ef ţú lest ţetta ţá ćtla ég á American Style í hádeginu.
Ringo.

Til sölu

Vel međ farinn fagurrauđur Hummer jeppi. Lítiđ ekinn. Laus strax.

Vottar Jehóva

Vorum ađ fá nýja sérstyrkta leđurskó međ stáltá, tilvaldir í gćttina.
Skóbúđ Skafta.

Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA