Dagbók – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Hér er listinn sem margir hafa beđiđ eftir. Óvenjuerfitt í ár.

Íslenskar plötur

1. Danshljómsveit Gunnars Valgeirssonar - Vaxnári
2. Gíbraltar - Léttir í Lundúnum
3. Vegasalt - Vélinda Pé
4. Hređjaföndur - Fokkjú
5. Björgvin Halldórsson - Dúett 3

Erlendar plötur

1. Megatantra - Anus Horribilis
2. Barry Trainbus - Another dog
3. Astralbury - Créme Brawl eh?
4. Neophysics - Poly shit
5. Pionanist - Fistpump USA

Lesbók frá fyrri tíđ

Hin margrómađa, um­talađa og dáđa sveita­söngva­hljómsveit Köntrí­sveit Baggalúts, efnir til miđnćtur­köntrísveitar­hódáns á NASA viđ Austurvöll föstudaginn 31. mars kl. 23.

Leikin verđa lög af geislaplötunni Pabbi ţarf ađ vinna auk nýrra efnis - einkum strandwakikihúlaköntrís. Einnig koma fram á hljómleikunum nokkrir af elskuđustu hljómlistarmönnum Norđur-Evrópu, eink­um ţó ţessir (í stafrófsröđ):
Björgvin Halldórsson!, Páll Óskar Hjálmtýsson! og Valgeir Guđjónsson, sem frumflytur glćnýjan građhesta­köntrípolka­slagara viđ undirleik og -söng Köntrí­sveitar Baggalúts.

MĆTIĐ!

Númi Fannsker 29/3/06
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Dr. Herbert – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Dr. Herbert – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Kaktuz – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Kaktuz – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
        1, 2, 3 ... , 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA