Dagbók – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Hér er listinn sem margir hafa beđiđ eftir. Óvenjuerfitt í ár.

Íslenskar plötur

1. Danshljómsveit Gunnars Valgeirssonar - Vaxnári
2. Gíbraltar - Léttir í Lundúnum
3. Vegasalt - Vélinda Pé
4. Hređjaföndur - Fokkjú
5. Björgvin Halldórsson - Dúett 3

Erlendar plötur

1. Megatantra - Anus Horribilis
2. Barry Trainbus - Another dog
3. Astralbury - Créme Brawl eh?
4. Neophysics - Poly shit
5. Pionanist - Fistpump USA

Lesbók frá fyrri tíđ

Óskaplega getur mađur veriđ vitlaus alltaf.

Aldrei hvarflađi ţađ ađ manni í öllu góđćrinu ađ fara bara og biđja stóru strákana um pening.

– Hć, mig vantar pening.
– Ó. Til hvers?
– Bara, til ađ fara í frambođ eđa eitthvađ.
– Ókei. Hvađ viltu mikiđ?
– Bara ... kannski svona milljón...
– Eigum viđ ađ segja fjórar og máliđ er dautt?
– Ókei. Hvađ ţarf ég ađ gera í stađinn? Á ég ađ nudda á ţér eyrnasneplana?
– Neinei. Ekkert rugl. Taktu ţetta bara. Ţú ert svo frábćr.

Ţetta var svo barnalega einfalt. Nóg var til. Heilu haugarnir af dásamlegum og dýrđlegum peningum biđu eftir ţví einu ađ einhverjum hugkvćmdist ađ biđja um ţá.

Algerlega ókeypis. Algerlega skuldbindingalaust.

En svona er ţetta. Í fyrsta skipti í gervallri veraldarsögunni var bođiđ upp á ókeypis peninga – fyrir framan nefiđ á mér. Og ég missti af ţví.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Dr. Herbert – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Dr. Herbert – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Kaktuz – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Kaktuz – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
        1, 2, 3 ... , 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA