Dagbók – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Hér er listinn sem margir hafa beđiđ eftir. Óvenjuerfitt í ár.

Íslenskar plötur

1. Danshljómsveit Gunnars Valgeirssonar - Vaxnári
2. Gíbraltar - Léttir í Lundúnum
3. Vegasalt - Vélinda Pé
4. Hređjaföndur - Fokkjú
5. Björgvin Halldórsson - Dúett 3

Erlendar plötur

1. Megatantra - Anus Horribilis
2. Barry Trainbus - Another dog
3. Astralbury - Créme Brawl eh?
4. Neophysics - Poly shit
5. Pionanist - Fistpump USA

Fréttir
Númi Fannsker – 17/11/15
 
Enter – 12/11/15
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Ágćtu landsmenn.

Enn á ný vaknar Baggalútur af vćrum blundi og sprettur fram ferskur og endurnćrđur - bođinn og búinn ađ fćra ţjóđinni sannleikann.

Nú sem aldrei fyrr er ţörf fyrir ţá skeleggu fréttamennsku, fáguđu rýni, óspjölluđu réttlćtis­kennd og hiđ óbilandi siđferđislega ađhald sem einkennt hefur Baggalút frá upphafi. Ţann huggandi vonarneista íslensku ţjóđarinnar sem ekkert fćr bugađ - ekkert fćr spillt.

Um leiđ og viđ ţökkum dyggum lesendum biđlundina lofum viđ ţví og heitum ađ fćra ykkur sannleikann óţveginn og formálalausan - í allan vetur.

Gleđilega hátíđ.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Dr. Herbert – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Dr. Herbert – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Kaktuz – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Kaktuz – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
        1, 2, 3 ... , 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA