Dagbók – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Hér er listinn sem margir hafa beđiđ eftir. Óvenjuerfitt í ár.

Íslenskar plötur

1. Danshljómsveit Gunnars Valgeirssonar - Vaxnári
2. Gíbraltar - Léttir í Lundúnum
3. Vegasalt - Vélinda Pé
4. Hređjaföndur - Fokkjú
5. Björgvin Halldórsson - Dúett 3

Erlendar plötur

1. Megatantra - Anus Horribilis
2. Barry Trainbus - Another dog
3. Astralbury - Créme Brawl eh?
4. Neophysics - Poly shit
5. Pionanist - Fistpump USA

Lesbók frá fyrri tíđ

Nei andskotinn! Eru kennararnir ađ skrópa í skólann? Ég á ekki orđ!

Ţegar ég var í grunnskóla var bannađ ađ skrópa og ţeir örfáu sem ţađ gerđu voru fćrđir fyrir skólastjóra, foreldrar ţeirra kallađir á teppiđ og skrópararnir álitnir letingjar, slugsar og sleđar sem ólíklegt var taliđ ađ nokkuđ lćgi fyrir í framtíđinni annađ en auđnu- og atvinnuleysi. En nú eru kennararnir sumsé farnir ađ skrópa.

Kennarar eru fyrirmyndir barnanna okkar, ţví verđur ekki litiđ framhjá og í flestum tilfellum eyđa kennarar meiri tíma međ börnunum en foreldrar ţeirra. Ţeirra ábyrgđ er ţví mikil og í raun óţolandi ađ ţeir skuli kenna börnunum okkar ósiđi eins og skróp og óvirđingu gagnvart landslögum.

Hvađ er nćst á dagskrá hjá kennurum? Ćtla ţeir ađ stela húfunni af menntamálaráđherra? Vera í boltaleik inni í kennslustofunum? Reykja á skólalóđinni?

Ef til vill er fjarvera ţessara blessuđu kennara börnunum okkar bara fyrir bestu.

Númi Fannsker 15/11/04
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Dr. Herbert – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Dr. Herbert – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Kaktuz – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Kaktuz – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
        1, 2, 3 ... , 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA