Dagbók – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Hér er listinn sem margir hafa beđiđ eftir. Óvenjuerfitt í ár.

Íslenskar plötur

1. Danshljómsveit Gunnars Valgeirssonar - Vaxnári
2. Gíbraltar - Léttir í Lundúnum
3. Vegasalt - Vélinda Pé
4. Hređjaföndur - Fokkjú
5. Björgvin Halldórsson - Dúett 3

Erlendar plötur

1. Megatantra - Anus Horribilis
2. Barry Trainbus - Another dog
3. Astralbury - Créme Brawl eh?
4. Neophysics - Poly shit
5. Pionanist - Fistpump USA

Lesbók frá fyrri tíđ

Hverjum datt nú í hug ađ taka tilbođi ítalska verktakafyrirtćkisins Impregilo? Flögrađi ekki ađ mönnum ađ slíkir kónar yrđu til vandrćđa? Fyrirtćki sem ítrekađ hefur orđiđ uppvíst ađ mútum og vafasömum viđskiptaháttum!
Voru menn hissa ţegar Ítalirnir tróđu starfsmönnum sínum inn í vasklausar kytrur ţar sem ţeir máttu dúsa í fjölţjóđlegri táfýlu hver um annan ţveran? Nú eđa ţegar ţeir beita öllum ráđum til ađ sleppa viđ ađ greiđa ţau laun sem ţeim ber?

Grunađi fjandakorniđ engan ađ ţađ vćri ástćđa fyrir ţví ađ ítalska verktakafyrirtćkiđ Impregilo var međ langlćgsta tilbođiđ?!

Er nú ekki kominn tími til ađ stjórnvöld grípi hér í tauma og Davíđ sýni ţessum glćpasnúđum hvar hann keypti öliđ?

Númi Fannsker 1/10/03
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Dr. Herbert – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Dr. Herbert – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Kaktuz – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Kaktuz – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
        1, 2, 3 ... , 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA