Dagbók – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Hér er listinn sem margir hafa beđiđ eftir. Óvenjuerfitt í ár.

Íslenskar plötur

1. Danshljómsveit Gunnars Valgeirssonar - Vaxnári
2. Gíbraltar - Léttir í Lundúnum
3. Vegasalt - Vélinda Pé
4. Hređjaföndur - Fokkjú
5. Björgvin Halldórsson - Dúett 3

Erlendar plötur

1. Megatantra - Anus Horribilis
2. Barry Trainbus - Another dog
3. Astralbury - Créme Brawl eh?
4. Neophysics - Poly shit
5. Pionanist - Fistpump USA

Lesbók frá fyrri tíđ

Íslensk erfđagreining. Ég rak augun í ţetta íslenska fyrirtćki ţegar ég var mér til gamans ađ glugga í verđbréfatölur.

Ţetta virđist stöndugt fyrirtćki - allstórt á íslenskan mćlikvarđa - og hefur gengi ţess vaxiđ töluvert á undanförnum dögum, einkum vegna stórmerkilegra uppgötvanna á sviđi erfđavísinda, sem fyrirtćkiđ virđist sérhćfa sig í.

Nú er tvímćlalaust uppgangstími hjá fyrirtćkinu og hvet ég ţví alla landsmenn til ađ kaupa hlutabréf í deCode, móđurfélagi Íslenskrar erfđagreiningar. Ţađ gćti margborgađ sig.

Auk ţess virđist ţessi Kári Stefánsson, forstjóri, vera nokkuđ klár náungi.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Dr. Herbert – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Dr. Herbert – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Kaktuz – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Kaktuz – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
Spesi – Dagbók
 
        1, 2, 3 ... , 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA