Sálmur – Enter

Skítseiđi, ţumbaldi, hrappsdurgur, himpi,
háldrumbur, námenni, loddari, drjóli,
skrattskunkur, sođsokkur, gumpsleikir, gimpi,
glaprćđishundingi, brođháfur, fóli,
kláđamaur, prumpklepri, pungfrunsuvessi,
platari, frethólkur, građhvannanjóli,
roppugođ, sorphnýsill, bílífisbessi,
blóđsuga, klćkjakarl, tásveppasóli,
óféti, myglingur, munnrćpuropi,
mannleysa, horgleypir, blekkingasjóli,
ribbaldi, svindlari, svikráđagopi,
svíđingur, tađtrantur, ţrćlvargur, Óli.

Lesbók frá fyrri tíđ

Ţiđ ţarna.
Vinsamlegast hćttiđ ađ segja mér ađ vera hrćddur.

Hćttiđ ađ segja mér ađ vera hrćddur viđ mat. Sykur, hveiti, fitu, glúten, alkóhól og mjólk. Ég ét ţađ sem mér sýnist. Ég drekk ţađ sem mér sýnist. Ég er ţá bara ţađ sem ég ét. Ég á ţađ bara viđ spegilinn minn. Og klósettiđ.

Hćttiđ ađ segja mér ađ vera hrćddur viđ veđriđ. Rigningu, snjókomu, fjúk, hálku og rok. Ég skal passa mig á trampólínunum. Ég á pollagalla. Ég ţoli frost.

Hćttiđ ađ segja mér ađ vera hrćddur viđ sjúkdóma. Ebólur, eyđnir, fuglaflensur, svínakvef og hverskyns svartadauđa. Ég skal taka lýsi. Ég skal ekki drýgja hór međ ókunnugum hráum kjúklingum.

Hćttiđ ađ segja mér ađ vera hrćddur viđ hryđjuverk. Háhýsasprengjur, bílabombur, flugdólga, mannrćningja og allrahanda mannfýlur. Ég vil vera í skónum mínum ţegar ég spring. Takk. Og ég vil ţekkja óvininn.

Hćttiđ ađ segja mér ađ vera hrćddur viđ útlendinga. Ég er útlendingur. Mjög víđa. Ég er ekki hrćđilegur. Auk ţess eru hinir útlendingarnir fleiri og betri en viđ. Allavega ég.

Hćttiđ ađ segja mér ađ vera hrćddur viđ fjármál. Og verđbólgu. Og bólur. Og fasteignaverđ. Og evrur. Og alla hina fjármálafrođuna sem ekkert er nema loft í iđrum uppţembds ofalins kerfis. Fjármál eru fjármál. Ekki afţreying.

Hćttiđ ađ segja mér ađ vera hrćddur viđ borgina. Djammiđ. Drykkjuna. Drullusokkana. Dólgana. Drykkina. Reykjavík ţarf ekki ađ vera borg óttans. Eđa kvíđans. Hún ţarf bara samúđ. Reyndar slatta.

Hćttiđ ađ segja mér ađ vera hrćddur viđ netiđ. Vírusa, netţrjóta, leka, heimabankarćningja og sćstrengjabrúđur. Netiđ er ţađ besta sem hefur komiđ fyrir okkur síđan salernispappírinn. Megi ţađ verđa til svipađs gagns.

Hćttiđ ađ segja mér ađ vera hrćddur viđ breytingar. Ţróun, útúrdúra, u–beygjur, rökvillur, byltingar og blćbrigđi. Viđ erum breytingum háđ. Viđ erum fíklar. Og viđ megum aldrei fara í afeitrun. ALdrei.

Hćttiđ ađ segja mér ađ vera hrćddur viđ hiđ óţekkta. Trúleysiđ, tilvistarleysiđ, lánleysiđ, náttúruleysiđ, vonleysiđ, allsleysiđ. Viđ eigum ekki tilkall til neins. Tökum ţví sem ađ höndum ber. Tökum ţví öllu.

Ég vil ekki vera hrćddur
Ég ćtla ekki ađ vera hrćddur.

Ég er Albin.
Og Albin er aldrei hrćddur.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Myglar – Dagbók
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Gagnrýni
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
        1, 2, 3, 4 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA