Lesbók28.11.02 — Enter

Fór nú fyrir stundu međ glóđvolgan undirleik kammersveitar Reykjavíkur af glćnýju jólalagi Baggalúts heim til einnar af okkar fjölmörgu heimsfrćgu söngdrottningum. Hún féllst á ađ syngja lagiđ af greiđasemi viđ Kaktuz, sem á sínum tíma kom henni á framfćri, ţó henni ţćtti bćđi textinn 'teprulegur' og lagiđ sjálft 'ofsalega vemmilegt'.

Allt er til reiđu fyrir upptökur um helgina, en ţćr fara ađ venju fram í stćrsta og fullkomnasta hljóđveri landsins, sem stađsett erí Breiđholtinu.

Sem sönnum dívum sćmir bađ sönkonan um fáeina illfáanlega hluti sem eiga ađ vera til reiđu í hljóđverinu, ţannig ađ ef einhver rekst á hálft kíló af tyrkneskri kalkúnakćfu, kólumbíska kókahóstasaft, fölbleikt angóruhandklćđi eđa Geira Sćm - er sá hinn sami beđinn ađ hafa samband viđ mig hiđ snarasta.

Vinnuheiti lagsins er 'Litla stúlkan međ eldvörpuna'.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182