Lesbók11.10.02 — Enter

Ţađ er rólegt hér á ritstjórn ţessa dagana. Númi og Kaktuz hanga öllum stundum uppi í Ţjóđarbókhlöđu. Ţeir harđneita ađ segja okkur hinum hvađ ţeir eru ađ bralla - og satt best ađ segja er ég dauđfeginn ađ losna viđ ţá. Spesi og Myglar eru vart mönnum sinnandi sökum spennings fyrir einhverjum déskotans fótboltakappleik, ćpa hér sín á milli fúkyrđi um 'djöfulsins skotatussurnar' og 'vanhćfu ţjálfaralydduna' - ég lćt mig ţađ litlu skipta.

Ég hef nefnilega eignast vin. Hér hefur nefnilega tekiđ sér bólfestu ákaflega viđkunnalegur draugur, Klambralalli heitir hann. Varđ fyrir malbikunarvél fyrir margt löngu og hefur ráfađ um borgina síđan. Hann er vissulega ófrýnilegur og illa ţefjandi en í afar töffaralegum ţverröndóttum jakkafötum. Viđ náum ágćtlega saman og rćđumst viđ í bundnu máli.

 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 180, 181, 182