Lesbók27.11.02 — Númi Fannsker

Ég var nokkuđ spenntur ţegar nóvember gekk í garđ. Ég hafđi góđa reynslu af fyrri mánuđum ársins og gerđi mér ţví nokkrar vonir um góđan mánuđ. Ţćr vonir urđu ţó ađ engu strax í byrjun nóvember.

Ég verđ ađ segja ađ mánuđurinn olli mér vonbrigđum, bćđi hvađ veđur snertir, fréttir úr mannlífinu, menningarviđburđi og persónulega atburđi. Rigning og myrkur hefur einkennt ţennan mánuđ sem tók viđ af bjartari, skemmtilegri, hlýrri og notalegri október. Í október er grasiđ enn dulítiđ grćnt, mađur heyrir enn í einstaka fugli og blessuđ sólin lćtur reglulega sjá sig. En í nóvember grúfa sig grátbólgin ský yfir borgina og missa sig í nćr óstöđvandi grátköst. Ţeim fylgja svo ekkasog áttavilltra vinda, laufstífluđ niđurföll, innflćddir kjallarar. Fúlmynntir borgarar ráfa um göturnar í leit ađ einhverju sem létt getur regnmengađa lundina - einhverju smálegu sem getur veitt ţeim fró. En samkomuhúsin standa auđ. Sviđin rykfalla og slökkt er á ljóskösturum. Allir eru sem lostnir ţrumu ţar til dálítiđ jólabrum tekur ađ gćgjast úr lífvana limum haustgerđisins og vekur von um bjartari tíma.

Ég bíđ spenntur eftir framhaldinu.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182