Lesbók21.11.02 — Enter

Ţessi litla handhćga bók eftir hjónabandsráđgjafann Anne Hooper er ákaflega ánćgjuleg lesning, vćgast sagt. Hér má finna lítil hollráđ og leiđbeiningar sem ćtlađ er ađ krydda samlíf elskenda og annarra áhugamanna um kynlíf. Kveriđ er lítiđ og nett, fer prýđilega í hendi og hentar sérlega vel til ađ glugga í međan á afmorsbrögđum stendur. Hún er sett fram á einkar erótískan máta og ráđunum skipt í flokka sem gjarnan bera eggjandi og áleitna titla, svosum einsog: 'frygđarfjötrar', 'ballartök', 'aukinn núningur', 'tungubađ' og 'ljúfir víbrar', svo fátt eitt sé nefnt.Kaflar bókarinnar höfđuđu misvel til mín - ég fór hratt yfir kaflann "Ađ elska hann" - og kaflann "Ađ elska HANA" lét ég alveg vera. Hins vegar ţótti mér mikiđ koma til kafla um ástarleiki og unađsleikföng. Eftir lestur ţeirra hyggst ég tvímćlalaust festa kaup á tennisbolta, reyrpriki og skólastúlkubúningi auk ţess sem gamla gúmmíöndin mín ćtti ađ koma í góđar og áđur óţekktar ţarfir.Eftir ađ hafa fariđ gegnum allflest ráđ bókarinnar, sem ekki voru mér líkamlega eđa andlega ofviđa, međ dyggri og óeigingjarnri ađstođ nágranna míns á númer 7 - verđ ég ađ segja ađ 'örvandi ástarráđ' er sú mest gefandi bók sem ég hef komist í tćri viđ. Hvet ég alla til ađ ráđfćra sig viđ hana og sökkva sér í hormónkitlandi leyndardóma ertingar, örvunar og tćlingar. Öllum er líka hollt og skylt ađ kynna sér ţá uppáfyndingasömu endurskođun hversdagsleikans sem ţarna fer fram - hver hefđi til ađ mynda trúađ ţví ađ óreyndu ađ hálsbrjóstsykur vćri ţvílík uppspretta unađar? svo ég tali nú ekki um talkúm og frosin vínber.Ađ lokum verđ ég ţó ađ kvarta yfir smáatriđi. Bókin mćtti vera í öđru bandi - helst vatnsheldu, ţví hún ţolir illa ţá notkun sleipiefna sem mćlt er međ.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182