Lesbók27.08.02 — Númi Fannsker

Í fyrramáliđ fer ég til útlanda ađ kynna mér erlendar vefsíđur í bođi Evrópusambandsins. Ég á vissulega eftir ađ sakna samstarfsmanna minna, en ég verđ í stöđugu gervihnattarsambandi og ćtti ţví ađ geta látiđ eitthvađ í mér heyra.
Ég hef mikiđ velt fyrir mér eđli vináttunnar undanfariđ og hef komist ađ ţví ađ hér á ritstjórn starfa mínir allra bestu vinir. Sennilega bestu vinir sem nokkur mađur getur óskađ sér. Mér ţykir svo vćnt um ţessa drengi ađ ég finn til í hjartanu. Svitinn sprettur fram og mér vöknar um augun.

Neisko, annar bjór...

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182