Lesbók19.08.02 — Spesi

Laugardaginn tók ég sérstaklega frá fyrir Menningarnóttina. Ţađ var í mér mikil tillhlökkun, enda er ég sérlega menningarvćnn mađur, sérstaklega ţegar hámenning er annars vegar.

Ţví varđi ég laugardeginum heima fyrir viđ ađ lesa í Ódysseifskviđu, hlustandi á Niflungahring Wagners og dreypi á Chateau Mouton-Rothschild til ađ hita mig upp fyrir menninguna í miđbćnum. Rétt fyrir miđnćtti hélt ég síđan niđur í bć, tilbúinn til ađ drekka í mig ţađ helsta sem borgin mín hefur upp á ađ bjóđa.

En viti menn! Ţegar í bćinn var komiđ mćttu mér eintóm börn, flestöll stjörf af ölvun. Hvergi sást né heyrđist vottur af ţví sem alla jafna telst menning. Ég er ekki vanur ađ umgangast börn öđruvísi en ađ ţau séu í umsjá foreldra sinna, hvađ ţá í ţví magni og ástandi og ţarna var ađ finna. Forđađi ég mér ţví heim til mín hiđ snarasta og lagđist fyrir, enda gekk ţessi bćjarferđ mín ansi nćrri sálu minni.

Síđar frétti ég ađ dagskrá Menningarnćtur hefđi hafist um daginn og veriđ lokiđ fljótlega eftir klukkan 23 um kvöldiđ! Kemur ţađ mér nokkuđ spánskt fyrir sjónir ađ kalla megi viđburđ sem ţennan Menningarnótt, ţegar dagskránni er lokiđ ţá er nóttin loksins kemur...

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Dagbók
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Forystugrein
 
        1, 2, 3, 4 ... 180, 181, 182