Lesbók14.08.02 — Enter

Fór međ ţeim Núma og Spesa í útvarpsviđtal áđan. Ekki sá ég nú tilganginn međ ţeirri för en lét ţó til leiđast, enda alţýđlegur mađur. Útvarpsstöđin heitir upp á útlensku, Radíó X. Ekki hafđi ég sjálfur lagt ţar viđ hlustir, en Númi sagđi ađ ţetta vćri ákaflega menningarlegt prógramm og sérlega 'inn, hipp og kúl' eins og ţađ var orđađ.

Útvarpsmađurinn tók hlýlega á móti okkur, ákaflega geđugur ungur mađur, Sigurjón hét hann - og spjallađi hann heillengi viđ okkur félagana. Heldur var nú snakkiđ innihaldsrýrt, en ég hef svosum ekki vćnst mikils úr útvarpinu eftir ađ Jón Múli kvaddi - blessuđ sé minning hans.

Eitt ţótti mér merkilegt. Til ađstođar í hljóđverinu hefur Sigurjón - ađ ţví er ég best fékk séđ - rauđleitan órangútanapa, íklćddan leđurvesti. Gaman vćri ađ vita hvar hann fékk leyfiđ fyrir blessađri skepnunni - ekki vćri ónýtt ađ hafa einn slíkan hér á kaffistofunni.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182