Lesbók07.11.02 — Spesi

Nýlega brá ég mér á sýningu á hryllingskómedíunni Heim í heiđardalinn (Sweet Home Alabama). Er hér um ađ rćđa listaverk sem augljóslega er til ţess ćtlađ ađ vekja sem mestan viđbjóđ áhorfenda en á sama tíma ađ kitla hláturtaugar ţeirra. Ţarna eru ýmsir ófrýnilegir karakterar settir í alls kyns hryllilegar ađstćđur og einnig er mikiđ um yfirgengilega og afar kómíska vćmni.
Ađalsöguhetjan er ung kona á framabraut sem heimsćkir ćskuslóđir sínar til ađ gera upp ýmis mál í fortíđ sinni áđur en hún getur gefist unnusta sínum. Ekki fer ţó allt eins og ćtlađ er og ýmsir skelfilegir atburđir setja strik í reikninginn.
Persóna ađalsöguhetjunnar verđur ađ teljast til ţeirra hlćgilegustu, en jafnframt hryllilegustu, sem skapađar hafa veriđ og ekki eru ađrar persónur verksins henni síđri ađ ţví leyti. Ţá stóđu leikarar sig međ afbrigđum vel í sköpun ţessara andstyggilegu karaktera.
Í stuttu máli sagt tekst ađstandendum sýningarinnar ćtlunarverk sitt fullkomlega: Hryllingur í bland viđ hlátrasköllin ollu ţví ađ oft lá viđ ađ ég seldi upp á vesalings pariđ fyrir framan mig, sem virtist ekki skilja snilldina bak viđ verk ţetta og sneri sér ítrekađ í sćtinu og horfđi á mig skilningssljóum augum.
Ţegar heim var komiđ lá ég lengi andvaka og velti fyrir mér ţeim viđbjóđ sem ég hafđi augum bariđ og komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ hér er á ferđinni eitt mesta snilldarverk ársins. Ég hvet alla sem áhuga hafa á ţví ađ láta hreyfa viđ sér á ýmsa óţćgilega vegu til ađ sjá ţetta verk áđur en sýningum verđur hćtt.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182