Lesbók21.05.02 — Enter

Viđ félagarnir á ritstjórn brugđum okkur til Ţingvalla yfir helgina. Dvöldumst viđ í góđu yfirlćti í bústađ Kaktuzar viđ Ţingvallavatn og skemmtum okkur dável. Rennt var fyrir silung, gripiđ í spil og leikiđ á gítar - mikiđ sungiđ.

Ţetta eru bestu stundirnar, ţegar viđ allir erum saman, lausir viđ eril borgarlífsins og áhyggjur hversdagsins; jafnvel Dr. Herbert var léttur í lundu og grillađi af miklum móđ.

Auđvitađ var ýmislegt sem betur hefđi mátt fara. Ţađ var óţarfi af Núma ađ hrinda Spesa rćflinum í vatniđ bara fyrir ađ glutra niđur nokkrum skitnum flugum og sjálfur hefđi ég mátt hugsa mig betur um áđur en ég faldi minkinn á kamrinum.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182