Lesbók14.10.02 — Myglar

Ţađ var ekki laust viđ ađ mér vöknađi um augun ţegar ég heyrđi ađ Finnur Ingólfsson ćtlađi ađ segja lausu starfi sínu sem Seđlabankastjóri og snúa til annarra starfa. Ég er ađ vísu sannfćrđur um ađ í hinu nýja starfi sínu mun Finnur leitast viđ ađ hjálpa lítilmagnanum og bćta kjör landsmanna allra, eins og hann hefur hingađ til gert, en engu ađ síđur verđur hćfleika hans sárt saknađ í Seđlabankanum.

En fátt er svo međ öllu illt ađ ekki bođi nokkuđ gott. Ég hef ţađ samkvćmt traustum heimildum ađ alţýđuhetjan Páll Pétursson, félagsmálaráđherra og stođ og stytta lítilmagnans, hafi samţykkt ađ taka starf Seđlabankastjóra ađ sér. Ég tel ađ ţađ vćri mikiđ gćfuspor fyrir íslensku ţjóđina ef Seđlabankinn fengi svo traustan karl í brúna, enda hefur Páll allt til brunns ađ bera sem prýtt getur góđan Seđlabankastjóra. Hann hefur ekki einungis veriđ ţingmađur fyrir Norđurland vestra frá 1974 og farsćll félagsmálaráđherra frá 1995, heldur hefur hann einnig gegnt fjölda annarra trúnađarstarfa. Páll hefur t.d. veriđ formađur Félags ungra framsóknarmanna í Austur-Húnavatnssýslu, formađur Veiđifélags Auđkúluheiđar, formađur Hrossarćktarsambands Íslands og setiđ í samstarfsnefnd međ Fćreyingum og Grćnlendingum, auk ţess sem hann sat í hreppsnefnd Svínavatnshrepps frá 1970 til 1974. Öll ţessi störf hefur Páll unniđ af alúđ og án nokkurs persónulegs ávinnings, heldur einungis landi og ţjóđ til heilla.

Ţađ eina sem skyggir á gleđina nú ţegar Páll Péturson er ađ taka viđ stól Seđlabankastjóra er ađ krafta hans mun ekki lengur njóta viđ í Félagsmálaráđuneytinu. Ég er viss um ađ margur bótaţeginn á eftir ađ hugsa međ söknuđi til ţeirra dýrđartíma ţegar Páll hélt hlífiskildi yfir lítilmögnum ţessa lands. En sem betur fer eru fleiri verđugir kandídatar í ţađ verkefni og horfi ég ţar sérstaklega til Ísólfs Gylfa Pálmasonar, sem er skarpgáfađ góđmenni og mun, ef ég ţekki hann rétt, ekki víla fyrir sér ađ taka viđ ţví erfiđa verkefni sem stjórn ráđuneytis félagsmála er.

Ég segi ţví, horfum stolt og bjartsýn fram á veginn, ćrin er ástćđan! Heill nýjum Seđlabankastjóra, Páli Péturssyni!

Húrra, húrra, húrra, húrra!

 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 180, 181, 182